Feykir


Feykir - 24.02.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 24.02.2020, Blaðsíða 1
08 TBL 26. febrúar 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 11 Trostan og Keyleigh á Steinsstöðum eru matgæðingar vikunnar Ferðast á fjarlægar slóðir BLS. 9 Rúna Stefáns svarar Tón-lystinni Diskótímabilið í uppáhaldi hjá Rúnu Magnús Ólafsson sagna- maður frá Sveinsstöðum í Feykisspjalli Öxin – Agnes og Friðrik Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. 24 TBL 19. júní 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 3 . 4 Marín Lind Ágústsdóttir körfuboltakona er íþrótta- garpur Feykis að þessu sinni ullt framundan BLS. 4 1238: The Battle of Iceland tekur til starfa á Sauðárkróki Lilja opnaði sýninguna með sverðshöggi Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sýning um íslensku lopapeysuna á safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á laugardaginn var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu og gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi eftir því sem Feykir kemst næst. Á Hvammstanga var tekið forskot og ræst til hlaups á miðvikudag en í Fljótum verður hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og eftir góða upphitun fór myndarlegur hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi, og fengu þátttakendur að launum verðlaunapening úr hendi þeirra Árna Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs Hafstað í Útvík. /FE Kvennahlaupið í þrítugasta sinn Góð þátttaka í hlaupinu Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar. i j st íli i ! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. eirapróf - innuvélaná skeið kuná - ndur enntun irgir rn reinsson kukennari : 892-1790 bigh si net.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is í Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinu ý su st rðu og gerðu Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Grófargili í Skagafirði, það fyrsta á landinu þetta árið, en á bænum er nú um 100 fjár. Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2019 á bænum Álftagerði. Frá þessu er greint á heimasíðu Matvælastofnunar en þar á bæ er nú unnið að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða. Á mast.is segir að bóndinn hafi haft samband við Matvælastofnun þar sem kindin sýndi einkenni riðuveiki. Var hún skoðuð, síðan aflífuð og sýni tekin og send á Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum þar sem riðuveikin var staðfest. Búið er í Húna- og Skagahólfi og í því hólfi hefur riðuveiki komið upp á tuttugu búum á undanförnum 20 árum. Þetta er í fyrsta skiptið sem riða greinist á bænum en árið 2016 greindist riða á bænum Brautarholti sem er næsti bær við Grófargil. Riðuveiki hefur komið upp á mörgum bæjum í nágrenni Varmahlíðar í gegnum tíðina og má því segja að um þekkt riðusvæði sé að ræða. Riðan á undanhaldi Mast greinir frá því að hér sé fyrsta tilfelli riðuveiki sem greinist á árinu en í fyrra greindist einnig eitt tilfelli. Fram til ársins 2010 greindist riða á nokkrum bæjum á landinu á hverju ári en engin tilfelli hefðbundinnar riðu greindust á árunum 2011-2014. „Riðan er því á undanhaldi en þetta sýnir að ekki má sofna á verðinum. Á undanförnum árum hafa sýni verið tekin við slátrun úr u.þ.b. þrjúþúsund kindum á ári. Jafnframt hafa bændur verið hvattir til að senda hausa til Keldna af fé sem drepst eða er lógað heima vegna vanþrifa, slysa eða sjúk- dóma, eða hafa samband við dýralækni um að taka sýni úr slíku fé. Aukin áhersla er á að fá slík sýni þar sem það eykur líkur á að finna riðuna.“ Héraðsdýralæknir vinnur nú að öflun faraldsfræðilegra upplýsinga og úttektar á búinu til að meta umfang aðgerða við förgun fjár, þrif og sótt- hreinsun. Því næst fer málið í hefð- bundið ferli hvað varðar gerð samnings um niðurskurð. /PF Riðuveiki staðfest á Grófargili Enn finnst riða í Skagafirði Séð heim að Grófargili Hér er laust pláss! Hafðu samband í síma 455 7171 og tryggðu þér frábæran stað til að minna á þig eða fyrirtækið þitt – Feykir er sprækur sem lækur! Það eru alltaf slæm tíðindi þegar riða greinist í kindum en því miður hefur ekki tekist að útrýma henni úr íslenska fjárstofninum. MYND: PF

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.