Grautarpottur - 01.11.1937, Side 1
Gt RA UTARPOTTUR
Blað nemenda Staðarfellsskólans.
Ritstjórn; Dallilja H. Jónsdóttir,
Sesselja Sigurðardóttir, Herdís Guðmundsdóttir.
1. écog.
KÓvember . 1937.
1. tbl.
FOBSPJALL.
"G-óður er grauturi im gœzka", sagði
karlinn, og flestar okkur langar til að
]pað geti karlarnir okkar líka sagt.
tess vegna förúm vi ð á skóla, jafnvel
hvern af öðrum, til að læra matitaiðslu
og h.ún er list á sína vísu.
A öðrum stað segir, að maður lifi
ekki á einu saman brauði, og ]pað er rétt,
andinn þarf sína fæðu,- sinn gxaut.
HÚsmóðurinni þykir jafnan vænt um að
eiga góðan pott til að elda í, enda er
það stór þáttur í matrei ðslunni.
letta litla skólablað okkar höfum vi ð
nefnt Grautarpott. í honum höfum við
hue'sað að gera tilraunir með að s jóða
saman andlega fæðu. Til gamans,máske
gagns, en sérstaklega til minja um jpess-
ar samverustundi r okkar hér.
lað má ekki ætlast til, að það verði
eintómur hátíðamatur. Hversdagsgrautur
hefir engu minna hlutverk en hinn, jafn-
vel þó hann se smávegis viðbrendur.
Ég er að óska og vona, að margt gott
og skemmtilegt eigi eftir að koma í pott
þennay ef allir aðilar leggja fram
krafta sína,^því mikið má ef vel vill.
Svo óska ég Grautarpotti góðs fylgis
og fararheilla.
X,
UOKIvUB ORÐ m UPPELDISMiL.
Fátt hefir meira gildi fyrir þjóðina
en uppeldi scsáög fræðslumál. tað hefir
þeim og flestum ljóst verið um langan
aldur. En breyttir tímar, vi ðhorf og
þarfir hafa markað kynslóðunum misjafm
afstöðu og álit á þeim málum.
Til uppeldis einstaklinganna ma oft
rekja orsakir, sem valdi ð hafa örlögum
heilla þjóða, -um lengri eða skemmri tíma.
Uppeldismálin er sá meiður, sem þjóð-
félögunum ber skylda til að hlúa að eftir
mætti. Um limar hans þarf að leika hei 1-
brygt lífsloft og sólskin samúðar og
skilnings, til þess að þau frjóefni, sem
fyrir hendi eru, fái að koma að fullum
notum. tá mun hann brei ða út angandi lauf-
krónu og bera fagra ávexti, til blessunar
fyrir land og lýð.
Starf uppalandans , einkum móðurinnar,
er mjö^ hli ðstætt starfi garðyrkjumanns-
ins. Baðir þurfa að þekkja þroskaJ.ögmál
ungviðanna, sem þeir umgangast. Báðix
þurfa þeir að fara nærgætnum vinarhöndum
um kvistinn, sem þeir ætla að beygja, svo
þeir brjóti hann eltki.
Garðyrkjtanaðurinn hefir með alúð und-
irbúið jarðveginn, sáð í hann og hlúð
með naargætni að hverri jurt um lei ð og
hún kom í ljós, gleðst innilega. er hann
sér góða. ávexti i ðju sinnar. Eins er því
varið með hverja géða móður. HÚn vakin
yfir andlegri og líkamlegri velferð
barna sinna og gleðst innilega í hjarta
sínu yfir hverju skrefi, sem þeim mi ðar
áfram á þraskabrautinni.
Barnssálin er eins og nýplsgður frjó-
efnaríkur akur, sem veitir fræinu, sem
þangað berast, móttöku, hverrar tegundar,
sem þau eru. íessvegna þarf að vanda til
umhverfis barnanna og forða. þeim eins
langt í burtu frá illgresinu og unnt er.
Flestir foreldrar munu þrá að'tiörn
þeirra verði góðir og nýtir menn, sem
læri að þroska meðfædda hæfileika til
hei lla fyrir þau sjálf og fósturjörðina.
0g þjóðfélagið íslenzka sem hei ld býr yf-
ir sömu djúpu þránni,- þeirri ósk að
eignast sem flesta góða nýta starfs-
menn, sem vi lja vinna í þagu ættjarðar—
innar.
lessvegna er hér á inndi á^ari hverju
lagt allmikið fé til fræðslumála. En meira
fé þarf þar með, ef vel á að vera.
lað er mælt, að maður lifi ekki af