Grautarpottur - 01.11.1937, Page 4

Grautarpottur - 01.11.1937, Page 4
—4— það er hægt að henda á morg dæmi um gaf- ug-ar konur, sem unni ð hafa allt sitt starf á einu heimili og ávaxtað vel sitt pund, en það er vegna þess mjög oft að andi þeirra er svo óbrotgjarn, að jafn— vel lii ð seigdrepandi pauf hversdagslif s- ins gat ekki unnið bug á honum. En hve margar konur setli að hafi fundið anda sinn og upprunalegt eðli smá þynnast, ef svo mætti segja, ei ns og grautur, sem oft er hitaður upp og brenna við hleypi- dóma, hræsni, smámunasemi og agnúahátt við það að verða að gegna störfum, sem voru fjarlæg upplagi og hæfileikurn. Iionur eru nú að öðlast réttinn til víðtækari starfa í lögum þjóðanna,. fyrir starfsemi beztu fulltrúa. En hún á að skilja það sjálf - allar - og meta það og nota, þá fyrst skilur, almenningur s það og viðurkennir. Ég efast ekki um að alltaf verða til^konur, sem kjósa að starfa einungis á grundvelli heimilisins og það er gott og sjálfsagt, en ég von- ast eftir því, að sá tími komi að konan verði fyrst og fremst sjálfstæður ein- staklingur, sem ekki þirf að hlíða öðrum lögum en ovansköpuðu og óbældu eðlí sínu og svo auðvitað aðstæðum lífsins, sem allir verða að hlýta. Ef öll siðmenning ferst ekki í því brimlöðri, sem tortým- ingaöfl tuttugustu aldarinnar skapa, kem- ur árei ðanlega sa tími að konan verður sjálfstæður einstaklingur,^sem krefst róttinda sinna og stendur ábyrgð á þeim skyldiam, sem á henni hvíla og með óveikl- aðan anda, sem tekur skýlausa afstöðu til alls J;ess, sem vitund þeirra skynjar. k • R. FER Ðn SA G- A. Fyrsta skipti £egar ég fór í réttirn- ar heima, var ég atta ara gömul. Heiman frá mér og í réttirnar er rúmlega tveggja tíma reið. Ég sofnaði snemma \am kvöldi ð og vakn- aði líka snemma um morguninn. Við fengum ágætt veður, aðeins lítinn rigningarúða, sem gerði enn þá betri lykt af skoginum, sem er báðu meginn vi ð veginn, alla lei ð— ina. legar vi ð komum fram eftir var ]jar mar.gt af fólki, bæði xmgu og gömlu. Rett— in var full af fé, sem verið var að draga ^fram og afttxr og allir ^kepptust við. Ég átti eina kind á afrétt, hiín f'ór með líti ð lamb og átti að koma aftur með stórt lamb. NÚ langaði mig voðalega. mik- ið til að sjá kindurnar ipínar, en ég var alls ekki vi ss urn að þekkja ]>ær. Ég mundi að kindin átti að vera óvanalega hvít í framan og hafa mikinn og fallegan f jár- topp á nefinu. Ég horfði lengi yfir al- menninginn, en þekkti hvergi andlitið a kindinni minni. í vandræðum mínum snéri ég mer ti 1 þabba og spurði hann hvort hann hefði seð mínar kindur. jú, þær voru komnar í di^lkinn. NÚ fór ég að leita og fann þær her um bil strax. Ærin var komin með stóra gimbur, sem líktist mömmu sinni mjög mikið. íessi gimbur fékk að lifa um veturinn og á morgnana fór ég út í hus til hennar með rúgmjölsdei g, sem hún borðaði úr lófa mínum. tegar reksturinn var kominn heim ur rettinni höfðum vi ð systkinin nóg að gera og tala um næstu vikur. Ennþá jjjykir mer gaman að fara í réttimar, en nu heilsa mer ekki kindurnar mínar, því ólukkans mæöuveikinn hefir tekið Jiaar báðar. S.S. nndrés mælti allt í kring annað böl jþó stærra. Sykurköku siðspilling svífur fjöllum hærra. B. R ð S A. Síðustu geislar kvöld sólarinnar voru að hverfa bak við hæstu hnjúka fjallanna. Himininn var sem eitt glóandi eldhaf og endurvarpar geislum sínum á sæinn, sem þa stundina var kyrr og slettur sem speglll. Pað var einmitt þetta fogra haustkvöld ^ð gufuskipið brunaði út þangafjörð aleiðis til Reykjavíkur. A þalfari skips- ins stoð ung stúlka., á að gi ska um *v-t tvítugt, og mændi tárvotum augum til lands. í huga hennar brann sár söknuður, en hvað þýddi það. Skipið var komið a fulla ferð og hún vissi það líka. fullvel sjálf, að hún varð að fara þetta. Það hafði verið löngu fyrirfram ákveðið, þegar hjónin, sem hún ætlaði til, voru

x

Grautarpottur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Grautarpottur
https://timarit.is/publication/1629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.