Líf og leikur - 01.06.1937, Blaðsíða 8

Líf og leikur - 01.06.1937, Blaðsíða 8
BJÖRGUNARLAUNIN. .« Forðist slysin. Maður að Hver veit noma cg Eða ríflega peninga- drukkna. Ég verð að flýta geti krækt í si'lfur- fúlgu. Ekki væri það mér að bjarga honum. krossinn. verra! Hvern sjalfan viltu vera að tefja mig? Ég sem er ao setja met í Viðeyjarsundi. Hver bjargar nií? Aumingja Þorður^ En su heppni, að ég náði til þín, áður en þú drukkn- aöir. Erh. af 3. síðu. þessir heimspekingar. Hvað eru gáfur ykkar á méti snilld þessara manna? Svo hrifnir urðum vjer. að vjer gleymd um alveg skyldu .vorri sem "journalist- ar" a^ð koma með nýja spurningh. Er nú er Jon kominn í 'fetemningu" svo hann heldur áfram af sjálfum sjer, "Svo ætlum við", segir hann, "með góðu fordæmi að kenna öllum, jafnt svertingjum se‘m aröbum og indí- anum að forðast slysin og varast - -" tjú bang. . meira heyrðum vjer ekki, það var vængja^hurðin 1 Arnarhváli, sem skelltist á eftir jóni og lenti framan í oss svo vjer fjellum í rot. NÚ göngum vjer með bólgið nef og brotnar framtennur -Porðist slysin- 0. Lítill drengur horfði á skrúðgöngu skáta. "Nei, pappi sjáðu manninn -í "Geysi", hann gengur á tánum". Björgvin: (sýnir jurtir í kennslu- stund)• Þetta er mosalyng, þetta er beiti- lyng. Nomandinn: Ur þetta þá dinga-ling? Lánum dýnur hvert á land sem er. Björn JÓnsson & jón.

x

Líf og leikur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og leikur
https://timarit.is/publication/1631

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.