Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Side 2

Borgarstarfsmaðurinn - 01.11.1936, Side 2
! Borgarstarfsmaðurinn. I. arg., 1« tbl. til greina, og til þess'að póltiskt hnekki ekki hlytist af, bar ég fram til löguna og var hún því einréma samþykt, eins og aður er sagt og birt í bæjar- fréttum Morgunblaðsins sunnudaginn 2. ágúst s. 1. Virðulegu tilheyrendur. Áður en vér tökum til starfa í nafni Mussolini, Stalins, Hitlers og Staunings, vil ég biðja yður að syngja "Sjá hin nýborna tíð", en biðja vil ég menn að syngja niðurlagið eins og höfundurinn meinti það, takið eftir; -það þarf vakandi önd bað þarf vinnandi hönd,_ til aö velta í rústir og byggja ekki á ný-. Þegar búið var að syngja hof bæjar- ráðið undir stjorn Bjarna Benediktsson- ar að rífa hús lárusar Hanssonar. Verk- ið gekk forkunnar vel, enda verkamenn- irnir samhentir og höfðu sýnilega áhuga fyrir verkinu. Á eftir var sungiö "Starfandi hönd, þú átt að ráöa og ríkja".Undirleikinn annaðist Pall ís- ólfsson á harmonium sem hárus átti og var auðvitað réttlaust og lóðarlaust á götunni. Aðgangur var seldur á eina krónu og komust færri að en vildu til að sjá hina röggsömu niðurrifsmenn að verki, menn sem representeruðu alla flokka og sumir tvo, jöfnuð til fóta en framsókn til handa. Aðgangseyrir rann til Mæðrastyrksnefndar til útgáfu leið- arvísis í hagnýtinguðmenna til barns- getnaðar og kröfum á bæjarsjóö til lífs framfærslu barnsmæðra. Kl. 10 var safnast saman á túninu í Ási og var hátíðin sett með því að frú Guöí'uii LaruöCiO'ttir skilaði kveðju fra hennar hátign drottningu Noregs til þeirra er mundu eftir henni, en þa sem * ekki myndu eftir hátigninni en heyrt hefðu^til sín baö frúin að hleypa kveðj,- unni út um hitt eyrað. r Á eftir kveðjunni söng bor^arstjor- j inn einsöng "íhaldið er aurasart og aurafátt". Bæjargjaldkerinn ljek undir j á bæjarkassann af mikilli tilfinningu og list. Undirleikurinn naut sín svo vel,^að $óma(s) hlgóðið smaug á bylgj- um tónanna upp á haa C-ið. Þá flutti skattstjórinn ræöu þar sem hann steig á stokk og strengdi þess heit að innheimta bæjarsjóði að kostn- -aðarlausu útsvör^þau, sem niðurjöfnun- arnefndin lagði á þurfamenn bæjarins að upphæð 70 þúsund krónur. Ræða og heitstrenging þakkað með íhaldslófa- taki, Á eftir var sungið "Sjá þann hinn mikla kall sem fjall.^lðnaðarmenn léku undir á ölæðishorn frá Eyði. NÚ hófust almennar sýningar í störf- um starfsmanna^bæjarins undir stjórn hinna ýmsu stjóra. Lögreglan sýnir mátt sinn og megin ,undir stjórn lögreglustjóra GÚstafs I. og síðasta. í. Logreglan^Iokar augunum fyi-ir ýfir- troðslum á lögreglusamþyktinni, oskeikul samtök. II.Lögreglan í einkennisbúningum reykja kúnna-vindla á vakt, allir gátu tek- ið þátt í æfingunni án þess að við- vaningshattar væri vart. 'III.Þá komu tveir lögregluþjónar sam- hliða gangandi í hægðum sínum eftir gangstett Austurstrætis, þeir voru með hendurnar fyrir aftan bak og tóku svo mikinn hluta af gangstétt- inni, að ]oeir sem mættu þeim urðu að víkja ut á aðalgötuna, og þeir sem þurftu^að flýta sér komust ekki fram hja, án þess að víkja af gang- stéttinni. Með lögum skal land byggja en lögregltU gangstéttir verja. Lög- regluþjónarnir voru það niðursokknir í samtal sitt, að þeir sáu aðeins hvor annan og heyrðu aðeins hvor til annars. Engin mistök. IV. Lögregluþjonar á götuvakt tala við torgara, an þess að veita umferðirmi athygli, tókst ágætlega vel.r V. sýning lögreglunnar hvernig á að halda uppi á slúðri meðan málað er á^húsþök, fórst fyrir, því dómsmála- r/herra krafðist þess að lögreglan vær'i þegar send í einkennisklæðum bæjarsjoðs til að taka þátt í gleð- skap verslunarmanna á Þingvöllum. VI. Það var æfing í óskírlífismálum sýnd af Ragnari lausaleiksdómara og frk. Laufey mæðrakröfu. Æfingin var í^því falin að frk. Laufey hvolfdi sér yfir dómarann og fór ekki af honum fyr en hann gaf út meðlagsúr-

x

Borgarstarfsmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarstarfsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1635

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.