Dagrenning - 01.06.1940, Blaðsíða 10

Dagrenning - 01.06.1940, Blaðsíða 10
lirníiurhrfníi Saga eftir LADBROKE BLACK. tÝTT*rf TTftTtttTVttTTÍTTTTTTTTTttTf TtTTTTTT (Framhald frá siðasta hefti. ) 0g hvers vegna viljið þér halda þvíleyndu? Þér ætlið að giftast þessari stúlku, sem þér segið að sé rétti erfing- inn. Það getur naumast verið yður til hagnaðar, að halda arf-r éttindum hennarleynd- um. —Þér megið skilja það, sem svo, að ég kæri mig lítið um málarekstur og réttar- rannsóknir. Lögfræðingar spyrja margra óþægilegra spurninga, sem ekki er auð- velt að svara ,Hins vegar get ég ekki litið á sjálfann mig sem réttann og sléttann alþýðumann með dræsu af lögfræðingum á hælum mér að reka nefið í gjörðir mínar. Þetta mun ég þó ekki taka til greina. ef við komumst ekki að hagkvæmum samningi. —Ég hefi enga peninga, svaraði Esther. —Ef til vill hafið þér engapeninga, en þér hafið perlufesti sem þér höfðuð um háisinn er þér voruð á sam- komunni um kvöldið. Hún leit vel út, festin, og ég gæti best trúað að hún væri einhvers virði. Ég skal því gera mig ánægðann með að fá hana. Esther reyndi að mót- mæla þessu. Hún sagði hon- um að perlufestin væri erfða- fé Matlock ættarinnar, og væri virði fleiri þúsund pund sterling, svo sagði hún: —Ef þú svo færð þessar perlur,hvað fæ ég þá í staðin? —Þú færð þögn—algerða þögn, svaraði hann illúðlegur á svip. —Hvaða sönnun hefi ég fyrir því, að þú þegir yfir þessu? Kom þú með frum- ritið af þessu giftingarskýr- teini og eyðilegðu það svo ég sjái og þá skalt þú fá perl- urnar. Nú sá Langford, að hér

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.