Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.10.1997, Síða 1
VEGAGERÐIN
Frá opnun tilboða í verkin „Hringvegur um Gígjukvísl“ og
„Hringvegur, Langidalur-Armótasel“ þann 29. september.
Frá vinstri talið: Rögnvaldur Gunnarsson, Sigurþór
Guðmundsson og Björg Helgadóttir.
Auglýsingar útboða
Biskupstungnabraut (35),
Bræðratunguvegur - Heiði
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu á 4 km
kafla á Biskupstungnabraut (35) milli Bræðratungu-
vegar og Heiði.
Helstu magntölur: Fyllingar 23.000 m3,
skeringar 24.000 m3, neðra burðarlag 16.000 m3,
efra burðarlag 5.750 m3, klæðing 24.000 m2.
Verki skal að fullu lokið 30. júlí 1998.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Selfossi
og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og
með 6. október 1997. Verð útboðsgagna er 3.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu-
daginn 20. október 1997.
Yfirlit yfir útboðsverk
Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.
Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.
Fyrirhuguð útboð Borgarfjarðarvegur (94), Unaós - Vatnsskarð Auglýst 97
Hringvegur (1) um Fossárvík Árbæjarvegur (271), styrking og mölburður 97 10.97
Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:
Biskupstungnabraut, (35), Bræðratunguvegur - Heiði 06.10.97 20.10.97
Upphéraðsvegur (931) við Droplaugastaði og Brekku 29.09.97 13.10.97
Vetrarþjónusta í Austur-Húnavatnssýslu 1997 - 1999 29.09.97 13.10.97
Bíldudalsvegur (63) og Ketildala- vegur (619) í Arnarfirði, rofvörn 22.09.97 06.10.97
Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:
Hringvegur (1) í Mosfellsbæ 28.07.97 18.08.97
Hringvegur (1) um Gígjukvísl, vega- og brúargerð 08.09.97 29.09.97
Hringvegur (1), Langidalur-Ármótasel 08.09.97 29.09.97
Samningum lokið Opnað: Samið:
Hönnun og eftirlit: Vegagerðin nema annað sé tiltekið Þrengslavegur (39) 1997 22.09.97 29.09.97
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi
1
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
Ritstjórn og umsjón útgáfu: Ósk um áskrift sendist til:
Viktor A. Ingólfsson Vegagerðin
Ábyrgðarmaður: Framkvæmdafréttir
Gunnar Gunnarsson Borgartúni 7
Prentun: 105 Reykjavík
Gutenberg (bréfsími 562 2332)
26. tbl. 5. árg. nr. 140 6. okt. 1997
Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-
framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt,
útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og
samningum. Auk þess er i blaðinu annað það fréttaefni sem
verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka.
Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar.
Áskrift er endurgjaldslaus.