Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.10.1997, Page 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.10.1997, Page 4
Niðurstöður útboða Verk: Hringvegur (1), Langidalur - Ármótasel Umdæmi: Austurland Tilboð opnuð: 29.09.97 Lýsing á verki: fyllingar 790.000 m3, neðra burðarlag 185.000 m3, efra burðar- lag 47.000 m3, mölun steinefna 55.000 m3, tvöföld klæðing 204.000 m1, stálröraræsi 1.360 m, stálplöturæsi 225 m Verkinu skal lokið: 01.08.00 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr) (%) (þús kr.) Tilhögun 1 9 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. 635.132.000 136,6 296.576 8 Háfell ehf., Reykjavík 497.360.172 107,0 158.804 — Kostnaðaráætlun Vg. 464.815.811 100,0 126.260 7 Suðurverk hf., Hvolsvelli 447.666.500 96,3 109.111 6 ístak hf., Reykjavík 447.012.893 96,2 108.457 5 Klæðning ehf., Garðabæ 419.503.500 90,3 80.948 4 Völur hf., Reykjavík 416.123.000 89,5 77.567 3 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 368.668.880 79,3 30.113 2 Arnarfell ehf., Akureyri 357.915.200 77,0 19.360 1 Hjarðarnesbræður ehf., Höfn í Hornafirði 338.555.700 72,8 0 Tilhögun 2 9 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. 635.132.000 135,5 299.435 — Kostnaðaráætlun Vg. 468.843.291 100,0 133.147 8 Háfell ehf., Reykjavík, 464.095.520 99,0 128.399 7 Istak hf., Reykjavík Klæðning ehf., 447.012.893 95,3 111.316 6 Garðabæ 437.139.500 93,2 101.443 5 Suðurverk hf., Hvolsvelli 437.079.200 93,2 101.382 4 Völur hf., Reykjavík 424.445.460 90,5 88.749 3 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 360.668.880 76,9 24.972 2 Arnarfell ehf., Akureyri 350.084.200 74,7 14.388 1 Hjarðarnesbræður ehf., Höfn í Hornafirði 335.696.700 71,6 0 Leiðréttingar Hringvegur (1), Langidalur - Ármótasel í grein um fyrirhugaða vegagerð sem birtist í 24. tbl. eru rangar magntölur. Réttar tölur eru í auglýsingu í 23. tbl. og einnig í niðurstöðum útboða í þessu blaði. Skæravörður við vígslu I síðasta blaði var sagt frá vígslu gatnamóta Miklubrautar og Sæbrautar. Þar var farið rangt með nafn stúlkunnar sem varðveitti vígsluskærin. Hún heitir Dagný Lóa en ekki Dagný Liija. Dagný er dóttir Sigurðar Björns Reynissonar. Verk: Hringvegur (1) um Gígjukvísl, vega- og brúargerð Umdæmi: Austurland Tilboð opnuð: 29.09.97 Lýsing á verki: fylling í veg 154.000 m3, fylling í varnargarða 107.000 m3, skering í laus jarð- lög 37.000 m3, burðarlög 11.000 m3, tvöföld klæðing 13.500 m2, síulag 13.400 m3, rofvarnir 51.400 m3, mótafletir 5.900 m2, slakbent járnalögn 260 tonn, spennt járnalögn 82 tonn, steypa 4.500 m3, stálsmíði 26 tonn. Verkinu skal lokið: 30.07.98 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr) (%) (þús kr.) 7 Eykt ehf. og Háfell ehf., Reykjavík 536.543.800 128,3 124.355 6 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 499.036.160 119,4 86.848 5 Völur hf. og Sveinbjörn Sigðursson hf., Reykjavík 497.422.800 119,0 85.234 4 Arnarfell ehf., Akureyri 440.043.314 105,2 27.855 3 Istak hf., Reykjavík 427.930.775 102,4 15.742 ... Kostnaðaráætlun Vg. 418.104.722 100,0 5.916 2 Suðurverk hf., Hvolsvelli 414.390.100 99,1 2.202 1 Ármannsfell hf., Reykjavík 412.188.346 98,6 0 Leiðrétting í grein Sigurðar Ragnarssonar, Línuhönnun hf., í 25. tbl. Framkvæmdafrétta frá 29. september síðastliðinn, kemst hann þannig að orði í inngangi, annarri málsgrein: „Iþeim tilgangi var gerður tveggja akreina steyptur vegur sem spannaði frá Miklubraut í vestri upp í Kollafjörð í norðri. “ Þetta er ekki alls kostar rétt. Framkvæmdir við hinn nýja Vesturlandsveg hófust haustið 1968 frá brún Artúnsholts, austur fyrir Höfðabakka. V erktaki var Islenskir aðalverktakar sf., undir- ritaðurvaryfirverkstjóri,eftirlitsmaðurvarRögnvaldurJónsson. Ári síðar sprengdi Loftorka hf. fyrir vegstæðinu niður að Elliðaám og sá um vegfyllingu þar. Aðalverktakar steyptu síðan 1969-70 fjögurra akreina 14 m breiðan veg frá Elliðaám austur fyrir Höfðabakka, en þar var slitlagið mjókkað niður í 7,5 m. í þeirri breidd var hann síðan steyptur þaðan upp í Kollafjörð á árunum 1971-72. Það óvenjulega við þennan fjögurra akreina veg, sem reyndar náði frá því fyrir vestan Reykjanesbraut og austur fyrir Höfðabakka var, að akreinunum fjórum var komið fyrir í syðri akbraut væntanlegrar fullnaðarhönnunar. Þetta sýnir að jafnvel þá voru menn búnir að átta sig á væntanlegri framvindu mála og stefndu að þeirri lausn sem nú er loks orðin að veruleika. Henry Þór Henrysson, verkfrœðistofunni Hnit hf

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.