Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.07.2000, Side 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.07.2000, Side 1
VEGAGERÐIN Niðurstöður útboða 20. tbl. /OO Vetrarþjónusta í Fram-Skagafirði 2000 - 2003 00-077 Tilboð opnuð 10. júlí 2000. Norðurlandsumdæmi vestra. Snjómokstur með vörubifreiðum í Fram-Skagafirði, ásamt hálkuvörn á sama svæði veturna 2000 - 2003. Um er að ræða vetrarþjónustu á eftirtöldum leiðum: Sauðárkróksbraut (75), frá Sauðárkróki til Varmahlíðar Hringvegur (1), frá Svínvetningabraut að Norðurárdalsbrú Siglufjarðarvegur (76), um Út-Blönduhlíð frá Hringvegi að Sauðárkróksbraut Skagafjarðarvegur (752) frá Varmahlíð að Steinsstöðum Verki skal að fullu lokið 1. maí 2003. Sand- og saltdreifing snjómokstur Bjóðandi (kr./km) (kr./km) Sigurður Eiríksson 185 248 Sveinn Arnason og Jón Árnason 170 190 Steypustöð Skagafjarðar 230 250 Jón Sigurðsson 230 400 Þórður Hansen 173 228 Snæbjörn Guðmundsson 253 308 Vetrarþjónusta í Strandasýslu, Hólmavík - Guðlaugsvík 2000 til 2002 00-064 Tilboð opnuð 17. júlí 2000. Vestfjarðaumdæmi. Snjó- mokstur á Djúpvegi (61) frá Hólmavík að Guðlaugsvík. Helstu magntölur: snjómokstur með vörubifreiðum 80 km. Verki skal að fullu lokið 1. maí 2002. Bjóðandi (kr.km) Guðmundur S. Skúlason, Guðlaugsvík 241 Karl Þ. Björnsson, Hólmavík 240 Jón Halldórsson, Hólmavík 249 Björn Sverrisson, Hólmavík 229 Ágúst Guðjónsson, Hólmavík 228 Sigurður Vilhjálmsson, Hólmavík 280 Vetrarþjónusta í Austur - Húna- vatnssýslu 2000 - 2003 00-078 Tilboð opnuð 10. júlí 2000. Norðurland vestra. Vetrarþjónust í Austur-Húnavatnssýslu 2000-2003. Um er að ræða vetrarþjónustu á eftirtöldum vegum: Hringvegur (1), Blönduós - Svínvetningabraut í Langadal, 27 km Skagastrandarvegur (74), Hringvegur - Skagaströnd (Vetrarbraut), 20 km Svínvetningabraut (731), Blönduós - Reykjabraut og Auðkúluvegur - Hringvegur, 22 km Auðkúluvegur (726), Reykjabraut - Svínvetningabraut, 15 km Reykjabraut (724), Hringvegur - Svínvetningabraut, 13 km Verklok 1. maí 2003. Bjóðandi Eftirlitsbíll (kr./km) snjómokstur (kr./km) Sigurður Hjálmarsson 105 360 Steypustöð Blönduóss 127 265 Steingrímur Ingvarsson 114 270 Auglýsingar útboða Mófellsstaðavegur Í507), um Hrafnagil oooe? Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í nýbyggingu á 0,54 km kafla á Mófellsstaðavegi utn Hrafnagil frá Neðri-Hrepp að Efri-Hrepp. Helstu magntölur: fyllingar og burðarlög, 12.000 m3, malarslitlag 200 m2, lögn stálröraræsa (D = 2 m) 63 m. Verki skal að fullu lokið 15. nóvember 2000. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni í Borgarnesi og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeg- inum 24. júlí 2000. Verð útboðsgagna er 1.500 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þriðju- daginn 8. ágúst 2000. Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 20. tbl. 8. árg. nr. 229 24. júlí 2000 Ósk um áskrift sendist til: Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor A. Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 562 2332) eða vai@vegag.is Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdirfyrirverktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.