Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.07.2000, Blaðsíða 4
Yfirlit yfir útboðsverk
Fyrirhuguð útboð Auglýst:
00-030 au. Seyðisfjarðarv. (93), um Eyvindará og brú 00
00-019 au. Norðausturvegur (85), Hringv. - Brunahvammsh. 00
00-031 au. Suðurfjarðavegur (96), Kambaskriður 00
00-037 vi. Vestfjarðavegur (60), um Bröttubrekku, 2. áfangi 00
00-028 si. Hringvegur (1), vestan Selfoss 00
00-026 si. Sólheimavegur (354), Sólheimar- Biskupstungnabraut 00
00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur -Víkurvegur 00
00-024 si. Hringvegur (1), um Djúpá og Laxá 08.00
00-035 vi. Snæfellsnesvegur (54), um Langá 08.00
00-038 Rn. Grindavíkurvegur (43) 08.00
00-046 Rn. Áningarstaðir á Reykjanesi 08.00
00-036 vi. Snæfellsnesvegur (54), um Urriðaá, Álftaneshreppsvegur (533) um Urriðaá 08.00
00-044 Rn. Malarslitlög á Reykjanesi 2000, 08.00
00-041 Rn. Kjósarskarðsvegur (48) 08.00
00-040 Rn. Reykjanesbraut (41) 08.00
00-080 N.ey. Styrking og malarslitlög í Suður-Þingeyjarsýslu 2000 08.00
Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:
oow vi. Mófellsstaðarvegur (507), um Hrafnagil, 24.07.00 08.08.00
00-079 N.ey. Norðausturvegur (85), styrking og malarslitlög á Brekknaheiði, 2000 17.07.00 31.07.00
00-008 vf. Tálknafjarðarvegur (617) og Ketildalavegur (619) 17.07.00 08.08.00
oo-o32 au. Hróarstunguvegur (925), hjá Litla-Steinsvaði 17.07.00 31.07.00
99-055 si. Biskupstungnabraut (35), Heiði - Múli 03.07.00 24.07.00
Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:
00-027 si. Hólmavegur (254), Landeyjavegur - flugvöllur 03.07.00 17.07.00
oo-o64 n.v. Vetrarþjónusta í Strandasýslu Hólmavík - Guðlaugsvík 2000 til 2002 03.07.00 17.07.00
00-074 Rn. Hringvegur (1), gatnamót við Víkurveg, hönnun 26.06.00 10.07.00
00-077 n.v. Vetrarþjónusta í Fram-Skagafirði 2000- 2003 26.06.00 10.07.00
00-078 n.v. Vetrarþjónusta í Austur-Húnavatnssýslu 2000- 2003 26.06.00 10.07.00
00-078 n.v. Vetrarþjónusta Sauðárkrókur - Siglufjörður 2000- 2003 26.06.00 10.07.00
00-065 vf. Vetrarþjónusta í ísafjarðarsýslu, Dýrafjörður - Önundarfjörður, 2000 til 2002 13.06.00 03.07.00
00-010 vf. Vestfjarðavegur (60), Vattarnes - Vaðalnes 13.06.00 26.06.00
00-066 N.ey. Norðausturvegur (85), áningarstaður á Gónhól við Húsavík 05.06.00 19.06.00
00-043 Rn. Styrkingar á Reykjanesi 2000, festun 05.06.00 19.06.00
Útboð á samningaborði, framhald Auglýst: Opnað:
99-102 n.v. Skarðsvegur (793), Hóll - skíðasvæði 22.05.00 05.06.00
00-059 N.ey. Skjálfandafljót hjá Fosshóli, göngubrú, viðgerð steinsteypu 22.05.00 05.06.00
00-063 au. Viðhald á húsnæði Vegagerðarinnar á Reyðarfirði 15.05.00 29.05.00
99-067 Rn. Heiðmerkurvegur (408), um Vífilstaðahlíð 08.05.00 22.05.00
00-056 vf. Vetrarþjónusta í Strandasýslu, Hólmavík - Reykjanes, 2000-2002 17.04.00 02.05.00
Samningum lokið Opnað: Samið:
00-061 N.au. Hringvegur (1), Hólmatungnavegur - Jökulsá Arnarfell ehf., Akureyri 29.05.00 27.06.00
99-106 n.v. Ólafsfjarðarvegur (82), Lundur - sýslumörk, styrking Jarðverk ehf., Nesi í Fnjóskadal 29.05.00 10.07.00
00-058 n.v. Hringvegur (1), brú á Blöndu, viðgerð Stígandi hf., Blönduósi 05.06.00 04.07.00
99-100 n.v. Efribyggðarvegur (751), Kolgröf - Skagafjarðarvegur Fjörðursf., Sauðárkróki 05.06.00 06.07.00
00-060 Loftmyndataka og stafrænn kortagrunnur 2000 ísgraf ehf. og Loftmyndir ehf. 13.06.00 23.06.00
Niðurstöður útboða
Hólmavegur,
Landeyjavegur - flugvöllur 00027
Tilboð opnuð 17. júlí 2000. Suðurlandsumdæmi. Endur- og
nýlagning Hólmavegar (254) frá Landeyjavegi að
Bakkaflugvelli, um 4,4 km.
Helstu magntölur eru: skeringar 3.080 m3,
fyllingar 6.480 m3, fláafleygar 1.130 m3, neðra
burðarlag 17.800 m3, efra burðarlag 4.970 m3, ræsi 75 m,
skurðir 4.730 m3, klæðingar 28.750 m2, girðingar 8,0 km.
Verki skal að fullu lokið I. júní 2001.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall (kr.) (%) Frávik (þús.kr.)
9 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. 36.408.100 145,9 12.108
8 Guðjón Jónsson, Hvolsvelli 29.864.700 119,6 5.565
7 Ræktunarmiðstöðin Hveragerði 29.779.800 119,3 5.480
6 Klæðning ehf., Garðabæ 26.445.100 105,9 2.145
5 Eining ehf., Landeyjum 26.389.100 105,7 2.089
4 Ólafur Halldórsson, Höfn 26.018.940 104,2 1.719
3 Jón og Tryggvi ehf., Hvolsvelli 25.836.350 103,5 1.536
... Kostnaðaráætlun Vg. 24.960.100 100,0 660
2 Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Árnessýslu 24.700.700 99,0 401
1 S.G. vélar ehf., Djúpavogi 24.300.000 97,4 0