Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.10.2000, Síða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.10.2000, Síða 4
Yfirlit yfir útboðsverk framhald úr opnu Fyrirhuguð útboð Auglýst: 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur 00 00-024 si. Hringvegur (1), um Djúpá og Laxá 00 00-091 Rn. Reykjanesbraut (41), gatnamót við Breiðholtsbraut 00 00-037 vi. Vestfjarðavegur (60), um Bröttubrekku, 2. áfangi 00 oo-o3i au. Suðurfjarðavegur (96), Kambaskriður 10.00 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 00-092 vi. Djúpvegur (61), brýr á Múlaá og ísafjarðará 16.10.00 06.11.00 00-040 Rn. Reykjanesbraut (41), stefnugreind gatnamót við Bikhellu 09.10.00 23.10.00 00-094 Rn. Hringvegur (1), ofan Sandskeiðs, skeringar 09.10.00 23.10.00 00-030 au. Seyðisfjarðarvegur (93), brú á Eyvindará 09.10.00 30.10.00 00-090 au. Upphéraðsvegur (931), Brekka - Valþjófsstaður 09.10.00 30.10.00 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 00-026 si. Sólheimavegur (354), Biskupstungnabraut - Stærri-Bæjarafleggjari 25.09.00 09.10.00 00-019 au. Norðausturvegur (85), Hringvegur- Brunahvammsháls 18.09.00 02.10.00 00-035 vi. Snæfellsnesvegur (54), brú á Langá, breikkun 11.09.00 25.09.00 00-088 Rn. Miklabraut - breikkun, 3. áfangi Gatnagerð og lagnir 27.08.00 12.09.00 00-089 Rn. Miklabraut - breikkun, 4. áfangi Gatnagerð og lagnir 27.08.00 12.09.00 00-086 Rekstur á ferjuleið, Stykkishólmur - Flatey - Brjánslækur 27.07.00 11.09.00 00-087 Rekstur á ferjuleið, - Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn 27.07.00 11.09.00 00-084 N.ey. Vetrarþjónusta í Eyjafirði 2000-2003 21.08.00 04.09.00 00-083 vi. Vetrarþjónusta í Borgarfjarðar- dölum og Mýrasýslu 2000-2005 08.08.00 21.08.00 00-008 vf. Tálknafjarðarvegur (617) og Ketildalavegur (619) 17.07.00 08.08.00 Samningum lokið Opnað: Samið: 00-084 N.ey. Vetrarþjónusta í Eyjafirði 2000-2003 Skafrenningur ehf. (Jón Pétursson) 04.09.00 06.10.00 00-086 Rekstur á ferjuleið, Stykkishólmur - Flatey - Brjánslækur Sæferðir ehf., Stykkishólmi 11.09.00 05.10.00 Framkvæmdafréttir í tölvupósti Þeir sem þess óska geta fengið auglýsingar og niðurstöður útboða sendar í tölvupósti. Þetta eru sömu upplýsingarnar og birtast í Framkvæmdafréttum en berast viðtakendum talsvert fyrr. Sendið tölvupóstfang til vai@vegag.is ræða, er útilokað að engin ummerki sj áist eftir þau tæki sem nota þarf til verksins. Verður að telja að verktakar hafi leyst erfitt og vandasamt verkefni vel af hendi. Því hefur þegar verið lýst yfir, að allt verði gert til að lagfæra það rask sem varð við rannsókn- irnar. Síðasta tækið sem fór úr Héðinsfirði var beltagrafa, sem notuð var til að jafna og laga slóðina þar sem tæki höfðu farið niður úr gróðurþekjunni, og til að færa slóðina meðfram vatninu í samt horf aftur. Fenginn verður gróðurfræðingur til að ráðleggj a um frekari frágang, sáningu, áburðargjöf eða þ.h., auk þess sem reiknað er með að laga misfellur eins og hægt er með handverk- færum. Búast má við að það taki nokkur ár fyrir landið að jafna sig, og mun V egagerðin fylgj a þ ví eftir samkvæmt ráðleggingum sérfræðinga. Nú standa yfir rannsóknaboranir í Skútudal við Siglufjörð, og síðan verður búnaðurinn fluttur til Olafsfjarðar. Reiknað er með að þessum þætti undirbúningsins ljúki í nóvember. I kjölfarið fylgir nánari úttekt á borkjömum ásamt skýrslugerð um rannsókn- irnar í sumar. Ymsar athuganir hafa staðið yfir í sumar, sem tengjast mati á umhverfisáhrifum framkvæmda. Þar er bæði um að ræða forn- leifaskráningu, könnun á gróðurfari og dýralífi og fleira. Reiknað er með að matsáætlun verði send Skipulagsstofnun fyrir lok október og að matsskýrsla liggi fyrir í mars/apríl 2001. Eins og áður sagði hefur endanleg staðsetning gangamunna ekki verið ákveðin, þar eð hún byggist m.a. á niðurstöðum þeirra rannsókna sem enn standa yfir. Ýmislegt bendir til að þeir muni eitthvað færast til frá þeim hugmyndum sem fyrst voru uppi, bæði í Héðinsfirði og Ólafsfirði. Það mun líklega þýða að jarðgöngin sjálf þar á milli verða lengri, en á móti verða bæði forskálar og aðkomuvegir styttri. Ekkert bendir til að þetta hafi markverð áhrif á kostnaðaráætlun fyrir verkið í heild, sem er um 5,3 milljarðar fyrir tvíbreið göng. Nú í vetur verður unnið að gerð matsskýrslu og úrvinnslu rannsóknargagna varðandi aðstæður á jarðgangaleið ásamt hönnun mannvirkja og gerð útboðsgagna. Hugsanlega þarf að bæta við einhverjum lokarannsóknum sumarið 2001, auk þess sem jafnvel verður fjarlægt laust jarðefni af munnastæðum, þannig að lega klapparyfirborðs sé fullljós. Miðað er við að unnt verði að bjóða verkið út veturinn 2001-2002, með hugsanlega byrjun framkvæmda vorið 2002. Eins og fyrr sagði er það þó háð síðari ákvörðun um tilhögun útboðs beggja jarðgangaverk- efnanna. Reiknað er með að það taki um 2'h ár að sprengja göngin, og að heildarverktími sé Vh-A ár. Hreinn Haraldsson framkvœmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.