Jónas


Jónas - 28.05.1936, Blaðsíða 2

Jónas - 28.05.1936, Blaðsíða 2
2 jónas jónasar-kvæðl Einn af styrktarmönnum „jónasar" sendi honum eftirfarandi kveðju í tilefni af fæðingardeginum. Þú komst þegar bænum reið allramest á og útsvörin hámarki náðu þegar dýrtíðin lýðinn var lifandi að flá og lýgin að falla í gleymsku og dá og Ás-hjónin andskotum spáðu. Þú kemur og réttir oss hangandi hönd hvar sem við erum á gangi, Þú bendir oss út yfir ónumin lönd: ein ógeðsleg líking af Vatnsleysuströnd með þefinn af daunillu pangi. Þú fræðir oss um pað sem alls enginn veit — þú ert okkar sterkasta vígi. Þú kappkostar ávalt að rækta hvern reit með rógburð og dreifa um borgir og sveit og úthrópa allskonar lýgi. Pjotr Jakobsky pegar til sáttanefndar kom pægast Birni eitthvað en alls ekki svo skifti púsundum, en Björn veit hvað alt er dýrt nú á pessum tímum svo sættin fór út um púfur og nú er petta merkilega mál sótt og varið af færustu lögíiæðingum fyrir bæjarpingi og verður auð- vitað hæðstaréttarmál. Ekki hefur heyrst að Metúsalem haíi vanrækt svo störl' sín við Búnaðarfélag íslands, að pað sjái ástæðu til málshöfðunar, — enda mun petta aðallega hafa verið eftirvinná hjá Metusalem,' Ath. Þar eð Metúsalem, Björn og Inga hafa, ýmist Ijóst eða léynt, verið andstæðingar mínir — eh — og margvíslega til ópæg- inda, áleit ég — eh — rétt að afhjúpa pau í siuni niðurlægingu, svo pjóðin geti séð hvert innræti peirra er, sem berjast móti mérogmínum— eh— hugsjónum, Vænti ég fastlega að pað geti um leið orðið öðrum til viðvörunar, sem — eh — ætla að gerast svo djarfir, — eh — að vinna á móti mér í Jramtíðinn. jónas JÓNAS kemur út við og við. Einkum pegar pannig viðrar, að pægilegt er að læðast milli húsa og hlera við dyr og glugga náungans. Mann mun pvi heist vera á ferli pe?a~ skuggsýnt er og í pok- um og fúlu veðri. — Kostar oftast 25 au. í !ausasölu. — Afgr. hér og bar. — (Einkaskeyti frá prívat-hlerara »jónasar) DÓTTIR Ólats Thórs er nýlega sigld til útlanda. — ívar Guðmundsson er kyr hjá Morgunblaðinu. SAGT er að Valtýr hafi sannfrétt að nafni minn frá. Hriílu muni ætla að svíkja hann um „svarta- dauða“ flöskurnar pó hann gæti sannað hinar senni- legu históríur um innræti Hrii'lumannsins í æsku. Mun Valtýr pví vera hættur við að birta sannanirnar pegar til einskis er að vínna og hver einasti maður trúir sögum hans hvort sem er. ARÁNGURINN af símanjösnunum hefur orðið sá, að prír bílstjörar hafa verið sektaðir um 400 kr. hver. Menningarsjóður hefur pví pénað 12 hundruð krönur alls á pessari framtakssemi. En ríkisstjórn mun hafa greitt 1—2 pús. kr. í kostnað fyrir pessar njósnir. En pörfin var knýandi, sagði Hermann. Hvort pess- ar bílstjórahræður, (sem par að auki pverneita aðvera. sekir), eru sammála, skal ósagt. SAMKVÆMT áreiðanlegum lögskýringum, hefurjón- as frá Hriflu opinberlega lýst pví yfir, að hann sé reiðubúinn til að brjóta bannlögm, með pví að bjóð- ast til að senda Valtý vini sínum 6 flöskur af „svarta- dauða. En áfengislöggjöfin leggur sektir og refsingar við að gefa eða veita alla áfenga drykki utan heimilisins. ÞAD hefur verið kvartað yfir pví að íslensk ljóða- gerð væri i afturför og að minsta kosti hefur nú á seinni árum engin kvæðabók komið á markaðinn sem náð hefur almenningshylli nema kvæðabók Péturs Jakobssonar. En nú kvað pó vera að rætast úr pessu pví tvö af góðskáldum okkar hafa nú undaníarið látið safna áskrifendum að ljóðabókum, sem peir ætla að gefa út í framtíðínni. Eru pað Ijóðasnillingarnir, Jóh. Kr. Jóhannesson, trésmiður og gamanvísnasöngvari,. og Ásmundur frá Skúfstöðum.

x

Jónas

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jónas
https://timarit.is/publication/1639

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.