Alþýðubandalagsblaðið - 06.05.1970, Page 6
Somvinnufélögin eru runnin
upp ó vordegi nýs þjóðlifs.
í allt að þvi heila öld
hafa þau verið einn
sferkasti þóttur í íslenzku
samfélagi.
Tímarnir breytast og
mennirnir með, en só mikli
vorhugur, sem birtist í
trausti á framtíð þjóðar-
innar og möguleikum hennar,
er þrótt fyrir ýmiss óföll
þjóðfélogsins að undanförnu,
alltaf óbreyttur.
Samvinnufélögin hafa öðrum
fremur sannað það traust
í verki.
í dag annast þau stóran
hluta hinnar íslenzku verzl-
unar, hafa fjölbreyttan iðnað
ó vegum sínum, eiga flutninga-
skip, sjó um sölu landbúnaðar-
afurða og hafa fiskvinnslu
innan lands og utan. Samvinnu-
félögin eru, hvert fyrir sig,
víðst hvar, burðarósar at-
vinnulifs ó sínum heimastöðvum.
Og enn sem fyrr eru þau hald-
bezta stoð neytandans og trygging
þess að hann nói sanngjörnu verði
og sé ekki órétti beittur í við-
skiptum, hvar sem hann býr ó
landinu.
VORKOMA 1970
Osfcum samvinnumönnum um
nllt Iau4 og Islen4in0um öllum
0teðite0s sumnrs
- ■■■ ■
Samband islenzkra samvinnufélaga
6 — KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS