Alþýðubandalagsblaðið - 06.05.1970, Síða 7

Alþýðubandalagsblaðið - 06.05.1970, Síða 7
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ÍSLENZKUR IÐNAÐUR Á árinu 1969 framleiddi verksmiðjan 250 þúsund flíkur, eða meira en eina flík á hvert mannsbarn í landinu. Vinnubuxur á börn, unglinga og fullorðna, margar tegundir og litir. Vinnustakka, KHAKI, NANKIN, 100% bómull og nylonblandað. Vinnusloppar, þrír litir, KHAKI. Kuldaúlpur, margar tegundir. NORPOLE-úlpan fyrir drengi og telpur, endurbætt snið, einkaleyfi á vinnslu fatnaðar úr þessu efni. Skinnfóðraðir herra-stuttfrakkar, glæsilegir og skjólgóðir í vetrarkuldanum. Loðfóðraðir unglinga-stuttjakkar, Velour. Mesta úrvai landsins af prjónavörum fyrir börn, unglinga og fullorðna. Herra-crepesokkar, herra- og unglinga nylon-ullarsokkar. Þykkir ullarleistar á alla fjölskylduna. Merkið HEKLA tryggir gæðin. HvoS er betra en þær iðnaðarvörur, sem þið sjólf búið til og það fyrirtæki sem þið vinnið hjó? Islenzkar iðnaðarvörur, unnar af islenzkum höndum, verði kjörorð okkar, þær hafa sýnt og sannað, að þær standast alla samkeppni við þær erlendu iðnaðarvörur, sem flætt hafa yfir landið undanfarið. Útsölustaðir öll kaupfélög landsins og fjöldi ananrra verzlana. Fataverksmiðjan HEKLA AKUREYRI ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ÍSLENZKUR SÐNAÐUR Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f. AKUREYRI framleiðir fjölbreyttustu tegundir sælgætis á íslandi úr fyrsta flokks hróefnum. Allir borða LINDU-súkkulaði, það eykur þrótt og gefur frísklegt útlit. Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f. Símar: 12800 - 11660 — Akureyri Eyþór H. Tómasson LAUST STARF Staða 1. vélstjóra við dieselstöð Laxárvirkjunar á Ak- ureyri er laus til umsóknar. Próf frá rafmagnsdeild Vélskóla íslands nauðsynlegt. Nokkur starfsreynsla æskileg. — Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjórinn á Akuryri. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. LAXÁRVIRKJUN. ORLOFSDVÖL Orlofsheimilið að IUugastöðum tekur til starfa í júní- mánuði. Leigugjald fyrir hvert hús hefur verið ákveð- ið kr. 1600 á viku. Skrifstofa verkalýðsfélaganna á Akureyri veitir umsóknum um dvöl í orlofshúsum neð- angreindra félaga móttöku, ennfremur skrifstofa Ein- ingar í Olafsfirði. — Mjög áríðandi er, að félagsmenn ákveði strax, hvaða viku þeir óska eftir dvöl í orlofs- húsunum. . Þar sem búast má við mikilli eftirspurn, hefur verið ákveðið, að fram til 16. maí verði aðeins tekið við umsóknum frá þeim, sem ekki liafa áður notið dvalar í orlofshúsum félaganna. Verkalýðsféiagið Eining. Sjómannafélag Akureyrar. SKOLÁGARÐAR Skólagarðar verða starfræktir á vegum Akureyrarbæj- ar í sumar frá júníbyrjun og fram í september, fyrir börn fædd árið 1956, 1957 og 1958. Bærinn lætur í té endurgjaldslaust útsæði, matjurta- plöntur og áburð. Þátttakendur eignast uppskeru sína, en fá ekki að öðru leyti kaup fyrir vinnu sína í skólagörðum. Umsóknum veitt móttaka í Hafnarstræti 69 dagana 13.—15. maí frá kl. 1 til 5. — Sími 2-12-81. GARÐYRKJUSTJÓRI. Gleðilegt snmar Þökk fyviv veturinn SÍMI 2-14-00 KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS — 7

x

Alþýðubandalagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðubandalagsblaðið
https://timarit.is/publication/1640

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.