Alþýðubandalagsblaðið - 16.01.1976, Síða 1
MÁLGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSINS í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA
2. tölublað Föstudaginn 16. janúar 1976 7. árgangur
Um notkun jarðvarma í
þéttbýli og til sveita
HÚ8HORIMIÐ
Skrifstofa AB
Afgreiðsla: Sími: 2-18-75.
Mánudagur: kl. 13 — 15,30
Þriðjud.: kl. 10-11,30
og kl. 13-15,30.
Miðvikud.: kl. 10 — 11,30
og kl. 13-15,30.
RITNEFNDARFUNDUR AB-BLAÐSINS:
föstudaginn 23. janúar, kl. 17,30.
ARSHATÍÐ
AB-félags Akureyrar er á morgun, laugardaginn
17. jan. og hefst með borðhaldi í Alþýðuhúsinu
kl.20,00.
Fjölbreytt skemmtidagskrá.
Dansað til kl. 2 e. m.
Pantið miða í símum 2-18-75 og 2-12-64.
-lai er fallinn
Fyrir skömmu var hafin bor-
un eftir heitu vatni við Lauga
land fremra í Eyjafirði í u. þ.
b. 12 km. fjarlægð frá Akur-
eyri samkvæmt fyrirmælum
vísindamanna Orkustofnunar
innar. Árangurinn hefur
reynst vonum betri, því að nú
þegar koma um 80 lítrar á
selcúndu af rúmlega 95 gráðu
heitu vatni úr borholunni,
þótt langt sé frá því, að því
dýpi sé náð, þar sem mæling-
ar benda til að aðalvatnsber-
andi lagið sé, en þar mun vatn
ið vera um 120 gráðu heitt. 80
lítrar á sekúndu af 95 stiga
heitu vatni virðist í fljótu
bragði ekki vera mikið magn
handa 12.000 manna bæ, en þó
mun það duga til þess að hita
upp um þriðjung íbúðarhús-
næðis á Akureyri, og spara
um 100 milljónir kr. sem ann-
ars færu til olíukaupa í er-
lendum gjaldeyri.
Að sjálfsögðu er ekki enn
fengin full vissa fyrir því, að
við Laugaland sé nægur hita-
orkuforði í jörðu til þess að
fullnægja þörf Akureyrarbæj
ar á hita til húshitunar og iðn-
aðar, en um mánaðamótin
febrúar—mars mun fást úr
því skorið, og þá mun djúp-
borinn fara austur að Kröflu.
Ef þörf verður á viðbótar-
orku, mun hana að fá á Reykj
um í Fnjóskadal, og verður
væntanlega dælt yfir Bíldsár-
skarð, en tilkostnaður við
ieiðsluna ætti að minnka veru
íbúar Kelduhverfis, Axar-
fjarðar, Núpasveitar og Kópa-
skers eru að vonum orðnir
langþreyttir á ósköpunum og
tjón það sem þessi fámennu
byggðarlög hafa orðið fyrir er
mjög tilfinnanlegt og alls ekki
fullkannað.
lega við það, að á sömu leið
verður háspennuleiðslan frá
Kröfluvirkjun til Akureyrar.
Áætlaður stofnkostnaður
dreifingarkerfisins mun vera
um 2.000 millj. króna. Það
kann að þykja nokkuð há upp
hæð, en hin síðari ár hefur
skemmtiferðamönnum verið
seldur erlendur gjaldeyrir fyr
ir álíka upphæð á ári, og svip-
uð upphæð hefur farið til
kaupa á fólksbílum árlega.
Árlegt magn gasolíu til
húshitunar á Akureyri mun
kosta erlendis um 300 milljón-
ir króna og að viðbættum til-
kostnaði innanlands mun það
kosta rúmar 500 milljónir
króna komið á heimilistank-
ana. Ekki eru nokkrar líkur
á því, að þessar tölur muni
fara lækkandi. Þvert á móti
bendir allt til þess að þær
muni fara stighækkandi, og
olíuverðið muni verða orðið
það hátt eftir einn til tvo ára-
tugi, að sárafáir hafi efni á að
nota hana til húshitunar. í
reyndinni eiga akureyringar
ekki annarra kosta völ, en að
koma sér upp hitaveitu. Það
mun kosta um 700 þúsund kr.
á heimili.
Valdsmenn ríkisins og fjár-
málakerfisins hafa heitið því,
að slíkar framkvæmdir fái að
njóta algers forgangsréttar í
fjárfestingu þjóðarbúsins. —
Enda mun raforkan verða of
dýrmæt til húshitunar, og
við munum í framtíðinni
En á meðan Norður-Þing-
eyingar verða fyrir þungum
búsifjum af náttúruhamförum
er jörðin gjöful við Eyfirð-
inga. Á Syðra-Laugalandi er
komið upp mikið heitt vatn,
svo mikið að úr einni borholu
nægir vatnið til hitaveitu fyr-
þurfa á henni að halda til
áburðarframleiðslu, bæði
handa sjálfum okkur og heimi,
þar sem hungurvofan nálgast
meirihluta mannkyns hröðum
skrefum, að íslensku þjóðinni
meðtalinni.
Því fyrr, sem við gerum
okkur grein fyrir því, að inn-
an skamms mun það viðhorf
ríkja, sem áður gilti, að sví-
virðilegasti glæpurinn sé að
Framhald á bls. 2.
Sjú-en
„Meðal vor Kínverja ríkir sá
andi, er gefur oss styrk til að
berjast gegn óvinunum til síð-
asta blóðdropa, vér erum ráðn
ir í að endurheimta af eigin
rammleik allt það landssvæði,
sem vér höfum misst og vér
erum færir um að standa á
eigin fótum í fjölskyldu þjóð-
anna“.
Þessi orð mælti Maó tse
tung fyrir meira en fjörutíu
árum.
Leikfélag Akureyrar frumsýn
ir föstudaginn 16. jan. GLER-
ir þriðjunginn af Akureyri.
Þetta eru mikil tíðindi og eru
Akureyringar að vonum afar
kátir yfir árangri borunarinn-
ar á Laugalandi. Hefur þegar
verið ákveðið að láta full-
hanna hitaveitu fyrir Akur-
eyri og er mikill hugur í bæj-
arstjórn að nýta hina nýju auð
lind, sem getur sparað lands-
mönnum geypifé í gjaldeyri er
fram líða stundir.
Hálfur annar áratugur leið
þangað til Kínverskum komm
únistum hafði tekist að leiða
frelsisbaráttu alþýðunnhr í
heimalandi sínu til lykta með
algerum sigri. Það var mikill
áfangi, en við blasti annað og
jafnvel enn erfiðara verkefni,
að tryggja sigurinn í sessi, að
brauðfæða kínversku þjóðina
og að sanna „að vér erum fær-
ir um að standa á eigin fótum
í fjölskyldu þjóðanna“.
DÝRIN eftir Tennessee Willi-
ams í þýðingu Gísla Ásmunds-
sonar.
Leikstjóri er Gísli Halldórs-
son, leikmynd gerði Jónas Þór
Pálsson, frá Sauðárkróki.
Hlutverk í leiknum eru 4 og
eru í höndum Aðalsteins Berg
dal, Sögu Jónsdóttur, Sigur-
veigar Jónsdóttur og Þóris
Steingrímssonar. Þá leikur
Glaudia Hoetjet á fiðlu og
Gestur Einar Jónasson er að-
stoðarleikstjóri.
Glerdýrin eru vafalaust eitt
vandaðasta verkefni L. A. um
langan tíma.
Þetta er þriðja verkefni
L. A. á þessu leikári, fjórða
verkefnið er barnaleikritið
Rauðhetta, sem verður vænt-
anlega sýnt um miðjan febrú-
ar.
Allt þetta hefur tekist og
um allan heim er fordæmi
Kínverja lýsandi dæmi um
þann mátt sem sameinuð al-
þýða, þó örsnauð kunni að
vera, býr yfir.
Hetja er fallin. Kínversk
þjóð syrgir ástsælan leiðtoga.
En fyrir alla þá er berjast
gegn arðráni og kúgun og
vilja tileinka sér marxism-
ann sem baráttutæki er hollt
að minnast þessara orða Maós
tse tungs.
„Sumir menn hafa lesið fá-
einar Marxískar bækur, og
ímynda sér að þeir séu mjög
lærðir, en það sem þeir hafa
lesið hefur ekki komist djúpt
inn í huga þeirra og ekki náð
að festa þar rætur, svo að þeir
kimna engin skil á að hagnýta
það, og stéttartilfinning þeirra
verður hin sama og áður. Aðr-
ir eru ákaflega ánægðir með
sjálfa sig, og þegar þeir hafa
lært nokkrar setningar úr
bókum, halda þeir að þeir séu
ekkert lamb að leika sér við
og eru ósköp miklir á lofti. En
hvenær sem tekur að gerast
stomasamt, taka þeir allt aðra
afstöðu en verkamenn og
meirihluti bænda. Þeir tví-
stíga þegar hinir eru fastir
fyrir, þeir eru tvíráðir í af-
stöðu til mála þegar hinir eru
ákveðnir og hiklausir.“
Sjú^en lai var einn af allra
snjöllustu marxistum sem
uppi hafa verið. Árangur
starfs hans, og félaganna sem
með honum börðust, var
hvorki meira né minna en eitt
rismesta afrek mannkynssög-
unnar, kínverska byltingin.
hágé.
Að búa í eldfjallalandi:
Stórtjón af jarðskjálftum
Auðæfi í heitu vatni —
Þessa dagana gerast mikil tíðindi hér norðanlands. Austur í
Kelduhverfi og Axarfirði nötrar og springur jörðin svo að
milljónatjón hefur orðið. Vísindamenn segja að ekki sjái enn
fyrir endann á því sem þar kann að gerast og telja ekki útilok-
að að jarðeldar verði uppi á Kröflu- eða Þeystareykjasvæði.
LA frumsýnir
99GLERDVRIM66