Seyðfirðingur - 08.02.1936, Síða 1

Seyðfirðingur - 08.02.1936, Síða 1
1. iölublað, Seyðisfirði, laugardaginn 8. febrúar 1936. I. árgangur. oB II lesenda. Góðir Austfirðingar! Það mun vera föst siðvenja jsegar blað kemur i fyrsta skifti fyrir almenningssjónir, að fylgja því úr hlaði með nokkrum orð- um til lesenda, skýra tilgang þessog afstöðu í lands- og bæjarmálum, og að sjáffsögðu er ekki ástæða til ann- ars en að haida sér að þeirri venju. „Seyðfirðingnr" mun verða hlut- iaus í pölitík og óháður öllum flokk- um, en hinsvegar mun hann þakk- samlega birta þær greinar er honum kunna að verða sendar, séu þær rit- aðar undir fullu nafni, jafnvel þótt þær kenni nokkurs pólitísks iitar og eru þá sSík skrif ekki á ábyrgð blaðs- ins. „Seyðfirðingur" mun ieitast við að flytja ávalt nýjustu frétíir úr bærsum og nágrenni. og skýra frá 'þeim rétt og hlutdrægnislaust. Fyrst um sinn kemur „Seyðfiriing- ur“ út vikulega (á íaugardögum), í þessu broti. — Sakir giundroða á íetrum prentsmiðjunnar er ekki bægt að hafa biaðið stærra, en, ef tiivili, á „Seyðfrðingur“ eftir að stækka og verða ásjáiegri lesendum sínum, en þar reynir að sjáifsögðu að nokkru á það, hve vingjarnlega honum verð- ur tekið hér í bæuum fyrst og fremst, svo og í nærliggjandi kauptúnum. Blaðið verður selt í lausasöiu og kostar eintakið 15 aura. Þó geta þeir, er þess óska, fengið blaðið heimsent gegn 60 aura mánaðargjaidi. Afgreíðsla „Seyðfirðings" verður fyrst um sinn í prentsmiðiunni og geta menn fengið biaðið þar ef ekki næst f það útkomudaginn hjá drengj- unum er bera út um hæinn. Útgefandi. J Með bréfi þessu er almenn- ingi gefinn kostur á að skrifasig fyrir hlutum í félaginu Síldar- bræðslan h.f. Seyðisffrði. Stofnsamningur félagsins er á þessa leið: 1. gr. Félagið skal heita Síld- arbræðslan h.f. og eiga heimili og varnarþing í Seyðisfjarðarkaupstað. 2. gr. Tilgangur félagsins er að byggja og starfrækja síidarbræðslu á Seyðis- firði og vinna fyrst og fremst úr Austfjarðasíld. 3. gr. Hlutaíé skal vera mi nst kr. 25,000,00 — tuttugu og fimm þúsund krónur — og mest 100,000,00 — eitt hundrað þúsund krónur, — er skiftist í kr. 25,00, kr. 50,00, kr. 100,00 og kr. 1000,00 hluti. 4. gr. Stofnkostnað greiðir fé- lagið sjálft. Fngumstofn- anda skal greiða þókn- un fyrir undirbúnings- störf. 5. gr. Verði ákveðið að auka hiutaféð, skiilu núver- andi hluthafar hafa for- kaupsrétt að aukninga- hlutum, í hiutfalli við hlutafjáreign slna. 6. gr. Huthafar skulu sæta inn- iausn á hlutum sínum, ef til kemur. 7. gr. Enginn má framselja hlutabréf sín til annara, nema með samþykki fé- lagsstjórnarinnar. 8. gr. Hlutabréf skulu gefin út á nafn hluthafa. 9. gr. Stjórn og skipulag fé- lagsins skal vera sam- kv. samþykktum þess. Hluthafafundur er iögmætur ef mættir eru minnst 10 hiuthafar og umboðsmenn, er hafi yfir að ráða minnst þriðjung hlutafjárs- ins. Eití atkvæði fylgir hverjum 25 króna hiut. Engmrt getur farið með rneira atkvæöamagn en V6 samanlagðra atkvæða í féiaginu. Stjórr.endur félagsins eru Karl Finnbogason, skólastjóri, Qunn- laugn Jónasson, bankagjaldkeri, Hjálmar Vilhjálmsson bæjarstjóri, Jón B. Sveinsson, útgerðarmað- ur, og Theódór Blöndal útbús- stjóri, ailir til heimilis á Seyðis- firði. Endurskoðendur ei-u Benedikt Jónsson, konsúll og Benedikt Þórarinsson, bankaritari á Seyð- isfirði. Innkomið og lofað hlutafé er kr. 28,850;00 og ætlað er að safna í viöbót kr. 10,000,00. Fyrir hlutafénu skulu gefin út hlutabréf af nafnverði kr, 25,00, kr. 50,00, kr. 100,00 og kr. 1000,00. Þeir, sem vilja skrifa sig fyrir hlutum, snúi sér til gjaldkera fé-

x

Seyðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.