Seyðfirðingur - 08.02.1936, Side 2
2
SEIDFIRÐINGUR
lagsins, Th«ód6rs Blöndal Seyð-
isfirði. eða umboðsmanns hans,
innan 6 mánaða frá dagseíningu
þessa bréfs.
þó meira fé satnist, en ákvcö-
iö hefir verið, verður því vænt-
anlega varið til hlutabréfakaupa,
Árangur hlutafjársöfnunar þess-
arrar veiður birtur í Lögbirting-
arblaðinu
Stofnsamningur, samþykktir og
önnur skjöl og gögn félagsins
eru til sýnis á skiifstofu gjald-
kera félagsins, Theódór Blöndal,
Seyðisfirði.
Seyðisfiröi 12,, janÚBr 1936
Stjórnin.
verðmasti aðfiuttrar vöru, en 1934
voru þeir komnir uppí 19 «/0 og
nú á síðasta þingi voru þeir
enn hakkaðir allverulega, svo að
aö nú eru þeir um 23 prc.
Þegar á það er litið, að mikill
hluti þessarra tolla er lagður á
lífsnauðsynjar manna, matvæli,
fattsað, atvinnutæki o. fl. þávirð-
ist all-langt gengið í skattaáþján-
inni í sainanlögðum beinum og
óbeinum sköttum.
Viðskiftakreppan og verzlunar-
höftin narta að meiru og minna
ieyti í öli landsins börn meö
hækkandi vöruverði og þarafleið-
andi aukinni dýrtíð í landinu, en
óáran þessi rýrir langmest hlut
verzlunarstéttarinuar. Og þegar
þaö líka fylgir með, að valdhaf-
ar beita hlutdiægni í ráðstöfun-
um viðkomandi þessari kreppu,
sem að því miðar. að kreppa
sem mest að, ®g ja-fnvel að út-
rýma frjálsu framtaki kaupsýslu-
manna af viðskiitasviðinu, þá
l:lýtur þeim mönnum að fækka,
sern af þewn störíum hafa aflað
sé og sí 'um brauðs á borð, < »g
þeir hverfa í tölu hinna atvinnu-
lausu í lundinu.
Vegna skorts á erlendum giald-
eyri eru kreppuráðstafanir sem
gerðar hafa verið að sömu leyti
eðlilegar, en mikið spursmál er,
hvort þeim sé að öllu leyti beitt
á réttan hátt. En hvað sem um
það væri hægt að segja, er það
ekkert spursmál, að ailir þegnar
ríkisins eiga að ganga þær með
jafnan hlut frá borði, en mikið
vantar á að svo sé. Á sama tíma
sem kanpnaanni er neitað um að
ráða yfir gjaldeyri fyrir fáeina
ffskpukka eða annan snaávægileg-
an útflutning af ísl. afurðum,
mega Samvinnufélögin ráða yfir
gjaldeyri fyrir öllum sínum át-
flutn«ingsvörum og katipa fyrir
hann hvað sem þeim lystír, svo
sem marmara í tonrvatali og ann-
að nauðsyn- og ónauðsyut. sem
kaupm. er neitað um innfl. á.
Kaupm. hefir verið neitað tmr
mnflutniug á nokkrum þakjáTas-
plötum til bráðna*ðsy®legra þarfa
I
Viðskiftamál o
Eftir Gísla Jónsson.
Eins og kunaugt er, er sjávar-
útvagur aðal atvinnuvegur sjáv-
arþorpanna og fer afkoma íbúa
peiria eftir því hve sjórinn er ör-
látur. Að vísu er í ílestum eða
öílum sjávarþorpu 1 síundaður
meiri og minni landbúskapur, en
övíöa er það meira en svo, að
aðeins er lítilsháttar til að létu.
undir afkomumöguleikana, því að
ðvíða mun það svo mikið, að t.
d, kjöt- og mjólkurframleiðsia
fuilnægi svo vel sé, þörfum þorps -
búa. Það er því óhætt að segjr.
það, að ef aflaföng úrsjóbregö-
ast er afkoma fólksins erfið.
IJm tvö síðastliðin ár hefir
tíðarfar verið tneð afbrigðum ús-
kemusamt og óhagstætt og fynr
Austfjöröum óvenju mikil aflarýro
og hefk þetta hvorttveggja stuðl-
að að þverrandl efnahag og af-
komumögultikum. Viðskiftai.f
hefir þorrið fyrir minkandi fram-
leiöslu og verafunarhöft, og út-
gjöid aukist fyrir tilstaðlan skatta-
hækkwnar af skattabrjálæði vald-
hafanna og aukna erfiðleika bæjar
Og sveitarfélaga. — í öllum sjáv-
arþorpum hefir verzlun, og að
sumu Ieyti útgerð, borið meiri
hluta útsvara ©g á meöan verzl-
un var óbundin og gaf einhvein
arð, var ekkert við því að segja,
en ná þegar verzlan öll er reki.i
að sömu levti nieð tapi og að
sumu leyii ekki með meiri arði
en það, að íæplega sé til iifi-
brauðs þeirra, er að hermi vinn?,
er ekki hægt að vænta þess að
hún leggi það til sveitaþarfa, sem
hún áður gerði.
Af skttalöggjöf síðustu ára er
svo að sjá, að engin takmörk
séu fyrir því hve langt megi ganga
í því að skattpína þjóðina. —
Arið 1933 var tekju- og eígna-
| kattur til ríkissjóðs frá bæjarfé-
lögunum, Reykjavík, ísafirði, Ak-
(ureyri, Siglufirði, Neskaupstað,
Vestmannaeyjum og Hafnarfirði
um 1 iniljón og 260 þúsund, en
á sama tíma voru útsvörin hjá
ðessum sömu bæjarfélögum um
3 miljónir 650 þúsund, eða 290
c/0 bæni en tekju- og eignaskatt-
1 rinn, en í þrem þeirra, Seyðís-
tnði, Neskaupstaö og fsafirði 8
tii 900 e/0 hærri en tek>u- og
eignaskatturin til ríkissjóðs. Ef
nú þe;si skattur bæjarfélaganna
ætti emt að hækka í sama hlut-
falli, sem skattarnir til ríkissjóðs
hafa verið hækkaöir síðan 1933,
þá ;býst eg við að einhverslaðar
vérðif þröngt fyrir dyrum. — Fyr
ir utan hækkun hinna beinu
skatta, hafa toliar allir varið stórl.
hækkaðir hin síðustu árin. Árið
1928 voru tollar um 10 °/o af