Seyðfirðingur - 08.02.1936, Qupperneq 4

Seyðfirðingur - 08.02.1936, Qupperneq 4
4 SEYÐF’RÐIMGUR Látið fagmann k' íí hár yðar! Rakarastofan Austurveg 3. OBIsða- og Békaprentun, Frumbækur, Kvittanir, Ávís- anir, Víxileyðubiðð, Reikningseyðublöð, Vinnubækur, Vinnuiista, Samninga aiiskonar, Skýrsiur, Skýrsiuform, Hiutabréf, Augiýsingar aliskonar, Borðaáprenfun o. m. \Vandadur frdgangurl Sanngjarnt verö. Stækkaðar myndir. Neðan lítið er sð gera yflr vetrarmánuðina fást myndir stækkaðar á iægra verði en áður- Notið tækifærið! Ljósmynrastofan Seyðisfirði. Haraldur Guðmundsson, verkstjóri, átti sextugs afmæli 4. þ. m. — Blaðið óskar gamla manninum til hamingu með af- mælisdaginn, og langa og bjarta líídaga. „EsjB“ var hér á suðurleið 3. þ. mán. Með skipinu tóku sérfartil Rvjk- ur: Ari Arnalds, bjærfógeti og Sigurbjörn Stefánsson, verkstj. Útgefandi og ábyrgðarm.: A. Ásgrímsson, prentari. Aðaifundur verður haldinn í félaginu Síldarbrœösl- an h.f. d Seyöisfiröi, sunnudaginri 1. marz 1936 í fundarsal bœjarstjórnar- innar og hefst kl. 4 síöd. DAGSKRA: 1. Stjórnin skýrir frá hag félagsins og framkvæiudum. 2. Lagðir íram endurskoðaðlr reikningar félagsins til úr- sknrðar. 3. Kosin síjórn. 4. Kosnir endurskoðendnr. 5. Breytingar á lögum íélagsins. 6. Önnur mál. Þeir einir hafa rétt til þess aö sitja fundinn og greiöa þar atkvœði, sem eru hluthafar og hafa greitt að minnsta kosti 25 krónur í hlutafé, Stjórnin. Seyðisfjar?arprentsmiðja.

x

Seyðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.