Morgunblaðið - 28.08.2021, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2021
SVIÐSSTJÓRI
MANNAUÐS, GÆÐA
OG REKSTRAR
SVIÐSSTJÓRI
RANNSÓKNA,
NÝSKÖPUNAR OG KENNSLU
MANNAUÐSSTJÓRI
Erum við að leita að þér?
HÁSKÓLINN Á HÓLUM
Fagmennska Virðing Sköpun
Laus eru til umsóknar þrjú störf
við Háskólann á Hólum.
Um 100 % stöður er að ræða og er
umsóknafrestur ti l og með 3.
september 2021. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Nánari upplýsingar um störfin má
nálgast á Starfatorgi og á heimasíðu
skólans. Umsókn skal fylgja ítarleg
feri lskrá og kynningarbréf sem
rökstyður áhuga og færni
viðkomandi í starf ið.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist ti l
Erlu Bjarkar Örnólfsdóttur, rektors
Háskólans á Hólum á netfangið
erlabjork@holar. is
Um skólann
Háskólinn á Hólum er elsta
menntastofnun landsins, staðsett á
Hólum í Hjaltadal . Við skólann er
boðið upp á gæðanám á grunn- og
framhaldsnámsstigi sem og öflugt
rannsóknastarf . Háskólinn er miðstöð
þekkingar á þremur fræðasviðum:
hestafræði, ferðamálafræði og
fiskeldis-, s jávar- og vatnalíffræði.
Samfélagið á Hólum
Háskólinn er sérhæfð menntastofnun
þar sem nánd einstakl inga er mikil og
boðleiðir stuttar. Hann er stoltur
þátttakandi í fræðastarfi ís lenskra
háskóla og leggur sig fram um að auka
auð íslensks samfélags með fjölbreyttri
kennslu, góðum tengslum við
atvinnulíf ið og öflugu f jölþjóðlegu
rannsóknasamstarfi .
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Húspostilla 1. og 2. hluti 1838,
Skýrlsa V.Í. 1905-1938 og 1952-
1965 ib., Chess in Iceland Wil-
lard fiske 1905. Þjóðsögur
Sigfúsaar Sigfússonar 1-16, ib.,
Megas
textabók, Ritsafn Kristmanns
Guðmundssonar, The adventures
of Huckleberry Finn, 1884 ,1.
útg., Íslensk bygging Guðjón
Samúlesson, Íslenskt fornbréfa-
safn 1-14, ib., ób., Ný jarðabók
fyrir Ísland 1861, Íslenskir Annál-
ar 1847, Marta og María, Tove
Kjarval 1932, áritað,1886,
Skarðsbók, Ljóðabók Jóns
Þorlákssonar, Bægisá, Svarfdæl-
ingar 1-2., Árbækur Espolíns 1-
12, 1. útg., Aldafar og örnefni í
Önundarfirði, Gestur Vestfirð-
ingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-
2000, 130 bindi, Manntalið 1703,
Kollsvíkurætt, Fjallamenn,
Hæstaréttardómar 1920-1960,
40 bindi, Þjóðsögur Jóns Árna-
sonar, Kvennablaðið 1.-4. árg,
Bríet 1895, Ódáðahraun 1-3,
Fritzner orðabók 1-4, Flateyjar-
bók 1-4, Íslenskir Sjávarhættir
1-5, Tímarit Verkfræðinga
Íslands 1.-20. árg., Tímarit hins
íslenska Bókmenntafélags 1-25,
Árs-skýrsla sambands íslenskra
Rafveitna 1942-1963. Hín 1.- 44.
árg., Síðasti musterisriddarinn,
Parceval, Ferðabók Þ. TH., 1- 4,
önnur útg., Ættir Austfirðinga
1- 9, Heimsmeistaraeinvígið í
skák 1972, Landfræðisaga
Íslands 1-4, Lýsing Íslands 1-4,
plús minningarbók Þ. HT., Alman-
ak hins Íslenska Bókmenntafé-
lags 1875 - 2006, 33 bindi, Inn til
fjalla 1-3, Fremra Hálsætt 1-2,
Kirkjuritið 1.- 23. árg., Bergsætt
1- 3, V-Skaftafellsslýsla og íbúar
hennar, 1. útg. Náttúrfræðingur-
inn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók
handa alþýðu á Íslandi 1874,
Dvöl 1-10 Torfhildur Hólm 1901,
Hvað er bak við myrkur lokaðra
augna.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Leggings stærð 8-24
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Styrktar- og
stuðningsaðilar óskast
Lítið íþróttafélag óskar eftir
styrktar- og stuðningsaðilum.
Allar nánari upplýsingar á
dansa@dansa.is
Bílar
Nýr 2021 Mitsubishi Outlander
Hybrid Spirit+ Tíglamynstruð leður
á sætum. 18” álfelgur. 5 ára evrópsk
verksmiðjuábyrgð.
Verð 5.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á