Morgunblaðið - 21.08.2021, Page 2

Morgunblaðið - 21.08.2021, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2021 Hæstiréttur Íslands Aðstoðarmaður dómara Við Hæstarétt er laust til umsóknar starf aðstoðarmanns dómara. Um er að ræða fullt starf en aðstoðarmenn heyra undir skrifstofustjóra réttarins. Starfskjör fara eftir kjarasamningi. Leitað er eftir hæfileikaríkum og kraftmiklum lögfræðingi sem hefur öðlast nokkra starfs- reynslu. Starfið krefst færni við að greina lögfræðileg álitaefni og sjálfstæðis og nákvæmni í vinnubrögðum. Framundan í starfi réttarins er aukin áhersla á stafræna vinnslu og breytingar er lúta að tæknimálum en aðstoðarmenn réttarins munu taka þátt í þeirri þróun. Helstu verkefni: • Aðstoð við meðferð mála sem skotið er til réttarins • Birting dóma og tilkynningar til aðila • Aðstoð við meðferð beiðna um heimild til að skjóta málum til réttarins • Samskipti við lögmenn • Móttaka gesta og kynning á starfsemi og húsakynnum réttarins Menntunar- og hæfniskröfur: • Grunn- og meistaranám í lögfræði • Að lágmarki tveggja ára starfsreynsla á sviði lögfræði • Haldgóð þekking í réttarfari • Mjög góð færni í að tala og rita íslensku • Gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli • Sjálfstæði í vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu- og tækniþekking Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi fullnægir fyrrgreindum hæfniskröfum. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri Hæstaréttar, olof.finnsdottir@haestirettur.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. september 2021 og skulu umsóknir berast á netfangið haestirettur@haestirettur.is. Stefnt er að því að ráða í starfið frá 1. október 2021. Umsóknir um starfið gilda í sex mánuði frá birtingu auglýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. SÖLUMAÐUR með reynslu og drifkraft Við erum að leita að sölumanni sem getur hjálpað okkur að miðla þekkingu og gildum í kringum lausnir byggðar á Autodesk Revit, Inventor, Vault og Tick Tool. Helstu verkefni og ábyrgð Sala á Autodesk Revit, Inventor, Vault og Tick Tool. Einnig seljum við Leica 3D Laserscanner og Matter- port scanner/myndavélatækni til uppmælingar o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur • Góð ensku- og dönskukunnátta • Færni í PC/Windows umhverfi Við vitum að enginn getur allt en hitt má læra. Hjá Tick Cad færð þú - stöðu í litlu en ört vaxandi fyrirtæki þar sem þú getur hjálpað til við að móta stefnuna. - rými til að nota reynslu þína við að bera kennsl á og búa til lausnir. - að leysa hér og nú verkefni og einnig langtíma- verkefni. -17 góða samstarfsmenn og áhrif á þróun fyrirtækisins. Umsóknir sendist á tickcad@tickcad.is fyrir 30. ágúst Trefjar ehf. óskar eftir starfsmönnum við smíði og frágang á bátum og öðrum vörum sem fyrirtækið framleiðir. Viðkomandi þarf að vera handlaginn og geta unnið sjálfstætt. Við leggjum áherslu á nákvæmni og snyrtimennsku. Sendu okkur umsókn! Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknir og fyrirspurnir skulu sendar á netfangið: atvinna@trefjar.is Trefjar var stofnað árið 1978. Helsta framleiðsla fyrirtækisins eru bátar fyrir alþjóðlegan markað, heitir pottar fyrir innanlandsmarkað og ýmsar aðrar vörur úr trefjaplasti. Alls starfa um 50 manns hjá Trefjum í nýlegu húsnæði í Hafnarfirði. Óseyrarbraut 29 • 220 Hafnarfirði s: 550 0100 • cleopatra@trefjar.is trefjar.is Starfsfólk í framleiðslu Langar þig að starfa þar sem hlutirnir gerast? Skrifstofa Alþingis leitar að jákvæðum og þjónustu- liprum einstaklingum í stöður þingvarða á rekstrar- og þjónustusviði skrifstofunnar. Verkefni sviðsins eru m.a. rekstur húsnæðis, umsjón öryggismála og tæknivinna við útsendingar þingfunda ásamt almennri +;81),*) (!/ +!1"2$11 0" ,*4.#,#89:5 '*7.61 $.) fjölbreytt og vinnustaðurinn lifandi og skemmtilegur. &2 *(7 ,*7/)"!9%! $. 4/ .3/45 -114/ ,*4.6/ $. )11!/ á dagvöktum, milli kl. 8 og 20, og hitt er unnið á næturvöktum, milli kl. 20 og 8. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Tekið er mið af jafnréttisáætlun skrifstofu Alþingis við ráðningar. ,.(( J* '4 O :J:3'4 *<=383:M*6J*& >**MG +4).63 )6M5 ;$5:7M ;J*85)6*< <)M4( 6$3383:M*L*"& NM* )J4 '4)D67M3K8 rökstyður umsókn sína og lýsir hæfni sinni til starfsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um *<=383:' 58::'* ;$*8*G +4).638* '4 )(M*&= :85KM O )J% mánuði frá auglýsingu þessari. Nánari upplýsingar á starfatorg.is Starfshlutfall er 100% +4).63M*;*J)('* J* (85 2: 4J= BEG/GCFCE Frekari upplýsingar um starfið • Þjónusta við þingmenn og starfsfólk • Öryggisgæsla • Tæknivinna við útsendingu þingfunda • Eftirlit með húsnæði þingsins • +(M3'49M5K 2: J;(8*58( 4J= )6*<383:'4 • Móttaka gesta, símsvörun og leiðsögn um þinghúsið • Önnur verkefni • Stúdentspróf, iðnmenntun eða sambærileg menntun • @M*6(D6 )(M*;)*J$3)5M )J4 3?(8)( O )(M*& • Mjög góð tölvu- og tæknikunnátta • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Háttvísi og rík þjónustulund • Góð íslenskukunnátta • Góð tungumálakunnátta, einkum í ensku og Norðurlandamálum Helstu verkefni og ábyrgð Hæfnikröfur Nánari upplýsingar veitir: !4M* -*3 AM'6))23 H 10B F1FF I 24M*9#M5(983:8G8) gildi skrifstofu alþingis eru framsækni | virðing | fagmennskaSíðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.