Morgunblaðið - 21.08.2021, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2021
Happdrætti
Gigtarfélags Íslands
Útdráttur 12. ágúst 2021
1. vinningur Skoda, Kamiq Ambition 1.0 TSI
að verðmæti kr 3.990.000
*-0')
2. - 25. ferðavinningur, úttekt hjá ferðaskrifstofu
(pakkaferð, ekki tilboð), hver að verðmæti kr 475.000
-22( 2*'22 -0&*, -(0)0 ,*(22 +*&,+
*2,2 00((2 --,&& -()(0 ,)&)+ +)(&-
*)*+ 0-'(0 -+&-& -((0& ,'&(& +'&0&
2,2)* 0*&-0 -*2,0 ,-*+& +,-0, *()-'
26. - 53. vinningur Dell Latitude 5420 11th Gen i7
hver vinningur að verðmæti kr 369.990
0,() 20+'* -&('' ,&)() +-0'& +'--0
-&0- 2(,*, -*+'0 ,&'&- +,2&+ *+),(
,*2* 00002 -)',0 ,++)) +),(, *+(22
'-*, 0*+)+ -'+-, +&20+ +)+-0
'*0) 0'*)- ,&)+) +0(+, +((02
54. - 160. vinningur gjafakort frá Kringlunni,
hver vinningur að verðmæti kr 160.000
0), 20'(- 0,2'' --&,' ,,00, +2')2
),( 2-&&) 0,+-* -,*&+ ,,')* +0&&+
',' 2-)'- 0,+), -+,0) ,+-(, +,&&'
-2)* 2,02( 0,))* -*&)' ,+,0, +,*+'
--2' 2,'*0 0+2-' -*0', ,*&** ++(&&
-,0) 2+-)+ 0+()- -())) ,*2*- +(2&,
-))2 2+,+0 0+'0* -('+2 ,)(0- *0+,&
,*-) 2*2&) 0*&*+ -'&0- ,)'** *-(0,
+-&0 2)),* 0*,'( -'0') ,(20) *-()+
+**- 2))*0 0*+&2 -'(0( ,(00( *,-0&
*',' 2(&(+ 0)(0, ,&*22 ,(,), *,)&+
)2), 2(*2) 0(,+2 ,&(0' ,(),& *+&*,
)00* 2'-&0 0(+), ,2&,2 ,((*+ *+)2-
)'&( 0&-2' -022' ,2'00 +&-,& *+)(+
(,)* 0&,0* -00,, ,0,(* +&,'- **-))
'-,, 0&(&- -0)*+ ,0*,* +&)2' **'**
222&' 00-+, -0(0+ ,-'2( +20)2 *)--2
22-(* 0-++0 -0(+, ,,2'& +2+--
/8""8";1 .=< 1% 48951 8""1" !<: Gigtarfélag Íslands
6#<8<41<8 7$ 48337<
Tilkynningar
Til sölu
Róska
Jóhannes S. Kjarval
Alfreð Flóki
Fjársterkir aðilar eru að leita að lista-
verkum eftir framangreinda listamenn.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen
í síma 845 0450. fold@myndlist.is
Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14.
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Endurnýjun umferðarljósa í Reykjavík 2021,
útboð nr. 15289.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna
kosninga til Alþingis sem fram fara 25. september 2021 fer eingöngu fram í Kringlunni á
3. hæð, bíógangi og Smáralind á 1. hæð, nálægt inngangi í norðausturhluta frá og með
mánudeginum 23. ágúst 2021. Þar verður opið alla daga frá kl. 10:00-22:00
Á kjördag laugardaginn 25. september nk. verður eingöngu opið í Smáralind frá kl. 10:00-17:00
fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sigríður Kristinsdóttir
Tilboð/útboð
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
NLSH JARÐVINNA OG VEITUR
– VINNUBÚÐARREITUR
ÚTBOÐ 21262
Ríkiskaup, fyrir hönd NLSH ohf. óska eftir tilboðum í
verkið: Nýr Landspítali við Hringbraut. Jarðvinna og
veitur - Vinnubúðarreitur.
Verktaki skal m.a. leggja veitukerfi, fylla í, jafna og
malbika undir vinnubúðasvæðið, setja upp girðingar,
aðgangshlið og fleira. Nánari upplýsingar er að finna í
útboðskerfi Ríkiskaupa Tendsign.
Leiðbeiningar fyrir útboðskerfið er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa.
Skilafrestur tilboða er til kl. 10.00 þann 3. september
2020.
ÚTBOÐ
LEIKSKÓLI ASPARSKÓGUM 25
Lóðarfrágangur
Landslag ehf., fyrir hönd Fasteignafélags Akraness, óska
eftir tilboðum í framkvæmdir við lóðarfrágang á nýjum
leikskóla við Asparskóga 25, Akranesi.
Verkið nær til heildarfrágangs lóðar.
Verktaki skal setja upp girðingar, koma fyrir frárennsliskerfi
á lóð, koma fyrir snjóbræðslukerfi, ganga frá rafkerfi og
raflýsingu lóðar, helluleggja gönguleiðir og stéttar, malbika
bílastæði, ganga frá djúpgámum, aðstoða við uppsetningu
leiktækja, ganga frá fallvarnarefnum, þökuleggja grassvæði,
ganga frá gróðurbeðum, gróðursetja tré og runna.
Helstu stærðir:
Hellulögn 2.400 m2
Malbik 1.055 m2
Fallvarnarefni 1.500 m2
Heildarstærð lóðar um 8.000 m2 brúttó.
Verktaki tekur við byggingarsvæði frá verktaka sem annast
uppsteypu og utanhússfrágang. Byggingarsvæðið er afgirt
og með hliði inn á vinnusvæðið.
Verklok á útboðsáfanga er 31. júlí 2022.
Útboðsgögn verða afhent á stafrænu formi frá og með 25.
ágúst 2021 með því að senda tölvupóst á netfangið
landslag@landslag.is þar sem fram kemur heiti verks, nafn
bjóðanda, netfang og símanúmer tengiliðs bjóðanda.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti
16-18 Akranesi í síðasta lagi 28. september 2021 kl. 14:00.
Raðauglýsingar 569 1100
Óska eftir
Til sölu er Efnalaugin Vík, sem hefur verið starfrækt
í 20 ár, er mjög vel rekið og hefur frá upphafi skilað
hagnaði og góðri EBITU.
Fyrirtækið er vel tækjum búið sem þvottahús og
efnalaug og hefur verið í stöðugum vexti síðustu ár
og framtíðarhorfur eru góðar og miklir möguleikar
framundan. Kaupunum getur fylgt 715 m2 húsnæði
sem núverandi starfsemi er í og er í eigu félagsins.
Starfsmenn eru að meðaltali 7-9.
Um er að ræða gott fyrirtæki með góða afkomu
sem hefur byggt upp traust viðskiptasambönd
við einstaklinga og fjölda fyrirtækja til margra
ára. Gott tækifæri fyrir fjárfesta eða dugmikla
einstaklinga.
Nánari upplýsingar gefur Einar í síma 696 4490.
Þekkt og rótgróið
þjónustufyrirtæki
í Reykjanesbæ til sölu
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á