Seyðfirðingur - 21.10.1938, Side 1

Seyðfirðingur - 21.10.1938, Side 1
Gjörðir bæjarstjórnar i athafna- og atvinnu- málum kaupstaðarins. Framhald. Það hefir, um marg a ára bil, verið skrafað hér um bygging* vlstlegs samko’i uhúss, þvf heita mð, a& sv@ megi ksllsst. að héi *á enginn sá staður til, sem h®gt er að stofna til mannfunda í að barnsskólanum uidanskyldum. og er hann bó á inargra lund óhentegur tll % mkomu og funda- halda, sérstaklega vegna þess, að rwsting er þar mikll og dýr eftir fjðlmennsr samkomur, fjrrir ntaa það, að nokkuð er varhugavert að g|öra mikið að samkomu- hðldum í barnaskðlum, nema viðhafa séretakt hreinlæti að þeim lokem, og þð þess viðnjóti, er aldre: talið iragt, að sýkingar- h*tta geti ekki þar afhlotlst, þvf það er vitaö, að böra eru oft og einatt mjðg n*m og móttækileg fyrir sýklum, *em borist geta með fólki þvf, tem samkomuraar s*k- ir, svo og ryki og öðrum óhrein- indmn, sem ætfð eru samkomiim samfara. — Bæjarstjórnln hefir vafalaust. fyiir mörgum árum sfðan, séö kina knýjandi þörf á byggingu SíiHikomnhúss í kaup- staðnum, þó ekki v*rj nerna fyr- ir baö er hér hefir verið minnst á, sem oghfna miUu truflun sem skólahaldið verður fyrir af völd- um þelrra, hefði þvf ekkert verið eðlilegra, en að stjóm kaupstað- arins hifði árlega fekiö upp á fjárhQgsá*tlun nokkurtfé til þes<- arar byggings-, sem og það, aó verja nokkru af atvfnnubótafénu einnig árlega, til þessa verks, og hef»i þá nú, ef bæjarstórain hefði notað þe;sa aðferð, mátt sjá þesa glðgg merkr, að ekki v*ri með öllu iegiö á máll þessta og þvl enginn gaumur geffnn. „Það er hægra að styðja, en reisa". segir gamalt «ált»kt, og hef@>i áreið- aniega svo verið um samkomu- hði sbygginguna, ef að henni hefði verið un«ið þó ekki hefði verið fyrir weira en 2—3 þösund krón- ur á ári undanfarin 5—6 árin og hefði þá byggin verið það langt komio, að h*gt hefði verið að Ijúka ve kiau ná í nánustu fram- tíð, og þar mcrt bæta úr sam- komuhús-vandræðum þeim sem kaupstaðnrfnn á við að búa. þvf heffr verið haldið frsm, og jafnvel slegið alveg fðstu, að sumkomuhús, sem kosti um 30 þúsund krónur, verði aldrai hægt að reks hér öðru vísi en með all-miklu tapi, og skal það jásaö að þ»ð mun erfitt annað fyrst í stað, en þð raytdi, ef hœgt væri samtímís þvf sem byggingu húss- ins yrði iokið, að sétja upp tal- myndatæki og hafa kvíkmynda- sýniagar tvlsvar ti! þrisvar f viku, Framh*ld á 4. síðu.

x

Seyðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.