Seyðfirðingur - 21.10.1938, Qupperneq 4

Seyðfirðingur - 21.10.1938, Qupperneq 4
4 fÖstud. 21. okt. Seyöflröingur Gjörðir bæjarstjórnar í athafna- og atvinnu- málum kaupstaðarins. Fr«mhalcl af 1. aíöu. og hfndra þannig tap á rokstri hössias, jafnhliöa því, sem það yröi leigt til aiira fundahaida og sjön- og danslaikj*. — það er harla ótrúiegt, að rekstur kvsk myndahúss ætti ekki að get» boriö sig hér, þar sem á mörg- am öðrum og smærri kauptún- um, eiu kvikmyndahis rekln meö stórum hagnaöi, en þarhefir um lefð veriö vandað tii um val myndanna og fölkiö aidrei kvekt á því. aö horfr' á efnifiausar og jafnvei siðspillandi myndir, sem oft verða til þess, að verka öfugt á áherfeadur þeirra, við það sem æskilegt hefðf verið og er þar oft um aö kenna slælegu eftiriiti þeirra er eiga að hafa augu meö þessum stofnunum, því þaö mun vera skvlda hvers kvikmynda- húss, að minnsta kosti í öllum kaupstöðum iandsins, að láta t. d. barnsverndarnefnd vera við- stadda er það renuir fiimuuni í gegu í fyrsta siain, tí! reynslti og i uefndin þi að skera ir um það, hvort börnum skuii leyföur aðgangur aö sýninguuni. Er það varhugavert mjög, að iita kvik- myndahésin eitiráð am það, hve nær börum sd heimfll aðgangur að sýningum þeirra, því oft er aðsókn barna og anglinga mikil að kvikmyndasýningum og þaraf leiðandi drjúg tekjuliud, sem þessar stofnanir vilja ógjarnan missa, ®g fara því svo langt sem unnt er í þessum efnum. Vörur hinna vandlátu: jurlifeiti grsnsðpa. Heildsölubirgðir hjá: N. C, Nielsen, Seyðisfirði. — kað tilfinnanlegasta við sam- komuhúss-leysið er þó það, að ekki skuli vera h»gt halda hér upp sjðnle kja-sýningum að vetr- inum til, og jafnvd alit irið. Hér á Sevðisfirði er áhugi manna mjög mikill fyrir sjón- laikjasýningum, og um ;eið merg- ir ágaetir leikarar, sem sýnt hafa greinilega, að þeir vilja mik- Ið að sér ieggja f þágu þessa iistmenningar, en þsr sem árum saman, hefir ekkert verið aðhafst til aðstöðubóta fyrir sjónieikja sýningar, hefir áhugi þessara manna, sem að leiksýningum hafe staðiö, farið mjög þverrandi og á líðastliðnum vetri tók alveg fyrir sjónleikjfl-sýningar og þá enginn sjónieikur búinn i leiksviö, og allt staf;*#i af þvf, aö búíð er að ofþreyta «g ganga fram af þeim sem viö leiklistina físt, með hin um erfiðu ©gófullnwgjandi hfesa- kynnum er þeir hafa átt viö að búa, og er ekkert undarlegt, þó þessi aiturkippur hafa komið í leiksýningarnar af þessum ástasð- um, en hitt er öilu undarlegra að baBjarstjórnin skuii þó ekki enn hafa komiö auga á þá að- kaiiandi þörf samkomuhúss hér. Framh.

x

Seyðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.