Alþýðublaðið - 15.01.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið
Greiið át af Alþýðuíloklamm.
Fimtudaginn 15. janúar
8. tölubl.
Ijafnbanni létt aj.
Khöfn 14. jan.
Hafnbanninu á löndum við
^ystrasalt er létt af.
Kppþot i þýzkalanði.
Khöfn 14. jan.
Um alt Þýzkaland eru víðtæk
'öýltingauppþot. Námuverkföllin
áukast. Landið hefir verið lýst í
^ernaðarástandi. Hinir frjálslyndu
róa ákaft undir. Friðurinn, ný-
0l'8ni, léttir mjög undirróðurinn.
SUIjettar iiigur.
Khöfn 14. jan.
Algerður ósigur Koltschaks og
^tun hers hans hefir verið stað-
íest.
Mjólkin.
Kðnni er haldið í svo háu verði, að
hún gengur ekki út, en ung-
börn fá dósamjólk!
Hjólkurfélagið auglýsir nú í blöð-
að mjólk sé fáanleg á öll-
Uö1 útsölustöðum þess.
^að er nú svo komið, að bæj-
arnienn eru ekki þess megnugir,
a beir geti keypt alla mjólk, sem
bæjarins kemur, vegna hins
afarháa verðs, sem á mjólkinni
911 þó að þeir hafi þörf fýrir hana
^lla, og inejra til. — Mjólkuríél.
^efir tekist að kenna þeim að
aPara hana ungbörnunum til stór-
s aÖa, og það er einnig búið að
kenna þeim að nota dósamjólk-
ina, svo þeir eru orðnir afvanir
nýmjólkinni, og þau kvað vera
æðimörg, ungbörnin, sem aldrei
hafa bragðað íslenzka nýmjólk á
æfi sinni.
Hið núverandi verð átti að
haldast þar til mjólkin færi að
aukast og líða á veturinn. Nú
flóir mjólkin út yfir mjólkurker
félagsins og komið fram yfir ný-
ár; dósamjólkin selst í hundruðum
litra á dag, en nýmjólkin er óseld
í mjólkursölubúðunum.
Yæri nú ekki ástæða til að
Mjólkurfél. slakaði á verðinu, svo
baðir aðiljar hefðu gott af, í tíma,
áður en íslenzk ungbörn gleyma
alveg að drekka íslenzka nýmjólk.
á. i.
Grikkland.
Eins og kunnugt er hallaðist
Grikkland á sveifina með Banda-
mönnum í 'striðinu, fyrir tilstilli
Venizelos forsætisráðherra. Kon-
stantin konungur hröklaðist frá
völdum en sonur hans, Alexanderi
varð konungur. í Balkanstríðinu
fékk Grikkland mikla landauka.
Það fékk stóra hluta af Makedon-
iu, Albaníu og Frakíu, svo fólks-
talan jókst um nær helming (upp
í 5 mil.), er Grikkland síðan á
stærð við ísland ,(nær 110 þús.
ferkm). -
Venizelos hefir nú ráðið-'mestu
í Grikklandi í síðustu 10 ár.
Dr. Drakoukles, foringi grískra
jafnaðarmanna, hefir nýlega átt
tal við Venizelos og birti það í
blaði sínu.
Kveður hann Venizelos mjög
vongóðan um það [að Grikkland
fái að halda Smyrnu. Búlgörum
hafi verið bannaður aðgangur að
Grikklandshafi. Einnig hefir hann
góðar vonir um að^Grikkland
muni fá Ihakíu alla.
Prímusa- og olíuofnaviðgerð-
in Laugaveg 27 er flutt á Lauga-
veg 12 (í portinu).
Enn þá er þar í landi herréttur
og ströng ritskoðun (Censur). Kveð-
ur Venizelos ekki vera hægt að
upphefja það fyr en búið er að
binda enda á Tyrklandsmálin. —
Þykir jafnaðarmönnum þess nokk-
uð langt að bíða og vilja að það
sé upphafið þegar er friður er
saminn við Búlgara.
Venizelos tjáði Dr. Drakoukles,
að hann væfi hlyntur verkamönn-
um og vildi alt fyrir þá gera.
BSegið að eins hvers þér óskið“,
segir hann, „þér vitið það að eg
er ekki jafnaðarmaður, en skoð-
anir mínar sem frjálslynds stjórn-
anda hljóta mjög víða að ganga í
sömu átt og skoðanir jafnaðar-
manna".
Dr. Drakoukles kvað gríska
verkamenn taka öllum bótum
stjórnarinnar, en aldrei mundu
þeim verða á að láta villa sér
sýn, með bótum um stund, frá
markinu, sem væri gerbreyting
núverandi þjóðfélagsskipunar.
Dýrtíð er mikil í Grikklandi og
kaupmannaokur þar sem annar-
staðar. Er óánægja megn meðal
fólksins, sökum þess, og telur Dr.
Drakoukles að stjórn Venizelos
megi vara sig á henni.
Venizelos telur sig hafa hylli
fólksins og segir að það muni
sýna sig er næstu kosningar fari
fram, en þær geti ekki farið fram
fyr en búið sé að leysa úr Tyrk-
landsmálunum.
En Dr. Drakoukles dregur það
í efa og segir síðast í grein sinni,
að síðan Venizelcs byrjaði að
stjórna fyrir 10 árum, hafi tím-
arnir gengið slíkum risafetum, að
jafnvel jafnmiklir menn og Veni-
zelos eigi á hættu að dragast aft-
ur úr og verða á eftir tímanum.
X