Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.11.1937, Blaðsíða 3

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.11.1937, Blaðsíða 3
Tilkynning frá Stórfræðslustjóra. Storstúkuþingið síðasta samþykkti tillögu þess efnis,að skora á fram- ============== kvæmdanefnd. Storstúkunnar,að hefja só’fnun leikrita og láta síðan fjölrita þau,sem nothæf kynnu að reynast eða prenta,sje fje fyrir hendi til þess,og láta^þau síðan stúkunum í tje. Að þetta væri hægt er mjög æskilegt,því stúkur,bæði í Reykjavfk og annarstaðar á landinu snúa sjer iðulega til Stórstúkunnar með fyrirspurnir,eða beðni um útvegun smá leikrita.Framkvæmdanefndin hefur skipað nefnd til þess að hafa framkvæmdir 1 þessu máli,reynist það fjárhagslega kleyft.Hana skipa :Stórfregnr.,st.g.u og st.g.fr. pað eru einlæg tilmæli nefndarinnar,að þær^stúkur eða einstak- lingar innan Reglunnar,sem eiga hentug og hæfileg smáleikrit eða gætu útvegað þau,ljeti nefndinni þau f tje,og gæfu leyfi til þess að fjöl- rita þau eða prenta,án sjerstaks gjalds. ÓTLENDAR FRJETTIR. K r a f a G a n d h i s áfengisbann f Indlandi innan þriggja ára. þjoðhetja Indverja og höfuðleiðtogi,hinn heimskunni stjárnmála- maður Mahatma Gandi,hefir nýlega í tfmaritinu "Harijan" sett fram kröfu sína um algert áfengisbann í Indlandi innan þriggja ára. Hann segir bannspor Bandaríkjanna enganvegin hræða,því í Indlandi sje um langsamlega minnihluta þjáðarinnar að ræöa,sem drykkjuhneigðan. Afengisbann mundi a\ika og efla framleiðsluþol verkamannastjettarinnar og kaupmátt.— áfengisbannkrafa Indverja er ekki bakhjarlslaus.Hún er borin uppi af mjög öflugri og velskipulagðri hreifingu. Á þingi The United Province Temperanoe í Benares nýlega,vftti f'orseti fJelagsskaparins Lady Kailash mjög hina bindindisfjandsamlegu afstöðu ríkisst^árnarinnar,sem þá að vfsu dregur nokkuð úr áfengis- neyslunni með hámarkssköttum,en sem þá fyrst og fremst hugsar um að auka tekjur sínar. það er siðlaust og svívirðilegt af hverjum sem er,en ekki sfst rfkisstjárnum,að sjúga hjartabláð þegnanna.— Hin nýja stjárnx í Bom- kay,sem kom til valda 1.aprfl s.l. hefir þegar látið loka öllum útsölu o^ veitingastöðum í námunda við kirkjur,skála og sjúkrahús,þá þessi raðstöfun hafi 25o,ooo punda skattrýrð f för með sjer. þ E I R ERU EKKI AURALAUSIR. Samkvæmb skyrslu hinnar Alþjáðle^u áfengisskrifstofu í París,og sem birt er f blaði Hollensku-storstúkunnar,hefir eftirfarandi fjár— upphæðum verið varið til^útbreiðslu áfengis: 25,000 frankar fyrir að útbúa málmskilti,sem tilkynna það að vín sje innifalið í kvöldverði viðkomandi gistihúss. loo,ooo frankar til auglýsingastarfsemi um áfengi á hinum árlegu hjál- hestaveðreiðum Tour de Prance. 800,000 framkar til sjerstakra^auglýsingaferða. 2o,ooo frankar til barnaleikhúsa. l,ooo eintök af áfengisauglýsingakvikmyndim fyrir skálanna.

x

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands
https://timarit.is/publication/1648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.