Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.11.1937, Blaðsíða 1

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.11.1937, Blaðsíða 1
4Cemu\' út JzmLL súwl í mánuðí. Frétta- og tilkynningablað Stórstúku íslands. Ritstjóri: Stórgæslumaður fræðslumála. HVERT LR VERKEPNI pESSA BLAÐS? Á síðasta þingi Storstuku íslands var svohljóðandi tillaga sam- þykkt fra bindindisritanefnd: "Storstukuþingið felur framkvæmdanefnd sinni að sjá um að öllum stukum landsins verði sent f^ölritað bindindisfrjettablað,eins °g,Þe§ar hefur verið byrjað a,eigi sjaldnar en manaðarlega,frá l.oktober til l.maí". lins og fjelagar munu minnast og getið er um 1 framangreindri tillögu,þa var í fyrra gerð tilraun með slíkt tilkynninga og bindindis- frjettablað,og voru nokkur blöð af slíku tagi send út til stúknanna. Samkvæmt þeim vilja,sem kom fram á síðasta Stórstúkuþingi um að halda svipuðu fyrirkommlagi áfram,þar sem tillagan sem að framan getur, var samþykkt í einu hljóði,má ætla að slíkt frjettablað sge ekki með öllu þyðingarlaust. í samráði við br.Stórritara^hefir verið breytt til um ytra út- lit og form blaðsins^og því gefið^akveðið heiti,en fyrirkomulag og sfni öðru leyti litt breytt fra þvi sem aður var,tilkynningar frá embættismönnum framkvæmdarnefndar Stórstúkunnat og skrifstofu hennar erlendar og innlendar frjettir varðandi bindindismálið,frjettir frá einstökum stukum,sem gætu orðið til örfunar og eftirbreytni og til efl— ingar heildarstarfi Reglunnar og bindindismálsins,auk þess stuttar og gagnorðar greinar um starfið og annað,sem viðkemur málefnum vorum. pess er vænst að stúkur sendi skrifstofu Stórstúkunnar eöa Stórgæslu- manni fræðslumála frjettapistla um starfsemi sína og ástand áfengis- málanna í byggðalagi sínu. ------- Vonandi verður þess ekki langt að bíða,að jafnfjölmennur,vax- andi og traustur fjelagsskapur,sem Regla Good-Templara er í landinu, hverfi frá fjölrituðum innanfjelags smá blaðsnepli til voldugs almenns vikublaðs,sem geti orðið máttugtr boðberi kenninga hennar með hinni íslenzku þjóð. Með ósk um vaxandi áhrif og velgengni í störfum yðar. Bróðurlegast. Einar Björnsson (St.g.fr.) VERDSKEÁ STÓRSTÚKUNHAR ________________________ verður send með þessu blaði.Hvetjið fjelag- anna til að kaupa bækur og rit Stórstúkunnar.------------------------

x

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands
https://timarit.is/publication/1648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.