Mímir - 01.01.1937, Blaðsíða 2
TIL LEoEHDAUNA
tetta litla Llað, er vjer leyfum oss
hjermeð aö láta frá oss fara, er lítilshát
ar ‘boö'beri og kveðjusending til allra
Grindvíkinga.
Nafn 'blaðsins "MIMIR" (Viskuguðinn),
gefið út af Lestrarfjelagi Grindavíkur,
hefur göngu sína með nokkrum smágreinum
til athyglie. Jafnframt er Lað tilætlun
Þessa litla blaös^, eða öllu heldur til-
raun,. að reyna að vekja af dvala Lestrar j
fjelagið "MIMIR" hjer á staðnum, er sofið!
hefur ssrefni hinna rjettlátu, nú um
alllangt skeið.
Blaðiö er i smáu broti og prentunartraki
ófullkomin, Það er Þvx eklci hægt að
búast viö miklu, en vjer treystum sann-
girni og góövilja lesarans, aö hann taki
viijann fyrir verkið.
Um framtíð blaðsins er alt í óvissu,
líf Þess er á lesarans valdi, cg Þaö
mundi ritstjórninni sönn ánægja að fá
að heyra um skoöun og óskir vina sinna,
skriflega eða munnlega, eða á annan
styrkvænlegan hátt, með tilliti til
næsta blaös.
I von um sanngjarnar móttökur óskum við
lesendxim og væntanlegum f jelagsmönnum
árs og friöar.
1?3
fr
elaginu
----- 0O0
hefir borist
Ritstj.
sem gjöf
á 01 a Mathíassyni 10 b-skur,
Gtefáni Jónssyni 5 bakur,
Gustaf P, alssyni 1 bók-
Pjelagiö Þakkar gjefenaunum og mun framv.
veita slíkum gjöfum móttöku.- MIMIR.