Mímir - 01.01.1937, Blaðsíða 3
EFLUM LESTRARFJELAGID MIMIS.
| I fornbókmentum okkar er Þess jafnan
getiö, að ungir og mannvænlegir menn
fara utan, eða sjeu í förum nokkur ár
í.rfi sinnar, áður en Þeir setjast nð á
óðulum sínum.
I utanferðum sínum leituðu Þessir menn
\ sjer frægðar og frama og kynntu sjer
háttu og siðu annara manna. Er Þeir
komu heim voru Þeir auðugri að reynslu
og Þekkingu og miðluðu óspart öðrum,
urðu sem lifandi frjettahlöð, Þegar
ekki vpru til blöð, hækur eöa útvarp.
Ymsar astæður hreytast en mennirnir eru
líkir. Stestir eru Þeim efnum búnir,
að Þeim sje mögulegt að kanna heiminn
að eigin sjón og reynd. Zki Þá er gott
að láta berast með skáldinu á vængjum
| Fegasusar um víða veröld.
I Nokkurs skoðanamunar veröur jafnan vart
milli hinna eldri og yngri kynslóðar
; hvers tíma. Hinum eldri og gætnari, sem
komnir eru gegnum brek ‘bernskuáranna
finnst jafnan seskan vera festulaus og
Þollítil, Því er jafnvel slegið fram,
að fróðleiksfýsn og lestrarlöngun
nútímaæskumanna fari mjög minkandi.
I-etta er naumast rjett, Því aldrei
hefir meira verið lesið en nú, Það
sýnir best hinn mikli fjöldi nýrra
bóka,' sem prentaðar eru á hverju éri.
Hitt veldur meiri tvímælum, hvernig
l tekst til um val Þeirra bóka, sem
| lesnar eru.
f Hjer í Grindavík verða Þær raddir stöðugt
_ framh.á bls.8