Morgunblaðið - 16.12.2021, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og
birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing
rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og
rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru
um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um
landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum
vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf.
má nálgast á www.oliudreifing.is.
Framtíðarstarf
- Future work in Patreksfjörður
Olíudreifing óskar eftir að ráða traustan meiraprófsbílstjóra sem sinnir einnig starfi umsjónarmanns
birgðastöðvar. Leitað er að starfskrafti sem hefur ríkar þjónustulund og getur unnið sjálfstætt.
Starfsstöð er á Patreksfirði.
'4.?)3 4$( .-6/+3, !$#,/
Hildur Jóna Ragnarsdóttir
9!@5%,/0=@33=@337@.87
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem hafa ekki ADR
réttindi. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Hæfniskröfur:
• Meirapróf.
• Sjálfstæð, örugg og vönduð vinnubrögð.
• Framúrskarandi samskiptahæfni
og rík þjónustulund.
Sótt er um starfið
á <<<7=@33=@337@..
Olíudreifing will pay for an ADR course and salary during the course for drivers who do not have an
ADR licence. You will need to have a clean criminal record for this position.
The application must be accompanied by a curriculum vitae and a cover letter stating the reason for
the application and the reasons for the person’s ability to perform in the job.
Apply for the position
at <<<7=@33=@337@..
For any additional information
15$6.$ &23-6&- ;@5%,/ :7 *6"36/.%)--@/
9!@5%,/0=@33=@337@.87
Meiraprófsbílstjóri
>/@=$/
Requirements:
• Category C and CE licence.
• Ability to work autonomously and safely.
• Great communication skills and service-
oriented mindset.
Olíudreifing is looking for a reliable driver in Patreksfjörður who also takes care of the supply station.
We are looking for a driver who is service-oriented and can work autonomously.
Vélstjóri – Starfsfólk í framleiðslu
Bewi Iceland óskar eftir að ráða til sín starfsfólk í nýja og glæsilega
umbúðaverksmiðju sem er að rísa við Gleðivík á Djúpavogi.
Stefnt er á að hefja framleiðslu í mars á næsta ári.
Vélstjóri/Tæknistjóri
Hefur m.a. umsjón með vélbúnaði, viðhaldi, viðgerðum, mótaskiptum o.fl.
Helstu hæfniskröfur:
• Vélstjórnar- eða tæknimenntun.
• Reynsla af umsjón og rekstri raf- og vélbúnaðar.
• Þekking á iðnstýringum er kostur.
• Reynsla í málmsmíði er kostur.
• Almenn tölvukunnátta og reynsla af viðhaldsforritum er kostur.
• Enskukunnátta.
• Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki.
• Lyftararéttindi er kostur.
Starfsfólk í framleiðslu
Sér meðal annars um daglega framleiðslu, stjórnun véla, afgreiðslu o.fl.
Helstu hæfniskröfur:
• Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki.
• Reynsla af störfum við vélbúnað er kostur.
• Áhugi á vélbúnaði og sjálfvirkni er kostur.
• Almenn tölvukunnátta.
• Enskukunnátta.
• Lyftararéttindi er kostur.
Bewi Iceland er nýtt fyrirtæki á Djúpavogi sem er að reisa 2800 m2 kassaverksmiðju.
Á Djúpavogi er mikill uppgangur í kjölfar uppbyggingar laxeldis á Austfjörðum. Djúpivogur er fjölskylduvænt samfélag með alla helstu þjónustu
s.s. leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingastaði og þar sem auðvelt er að njóta náttúru og menningar
Bent er á að þetta er reyklaus vinnustaður, þ.e. verksmiðjan sjálf og umráðasvæði hennar.
Umsækjendum er bent á að senda inn umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið jon@bewi.is fyrir 31.12.2021.
Nánari upplýsingar veitir
Jón Þór Jónsson verksmiðjustjóri,
jon@bewi.is.