Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 4

Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 Höfum lausa stöðu fyrir metnaðarfullan byggingar- tæknifræðing eða verkfræðing þar sem gott vald á burðarþoli er krafa og vald á lagnahönnun er kostur. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og einnig í þverfaglegum hópi. Starfsreynsla er kostur, en ekki skilyrði. Opus ehf er teikni- og verkfræðistofa stofnuð 1998, þar sem verkefni eru fjölbreytt í hönnun íbúðar- og atvinnuhúsnæðis og því möguleiki á að fá breiða reynslu í hönnun og eftirlitsverkefnum. Umsóknir eða ósk um frekari upplýsingar sendist á netfangið opus@opusehf.is. Einnig er hægt að hafa samband við Tryggva Tryggvason í síma 896 0114 eða Þröst Sigurðsson í síma 897 3213. Hvetjum nýútskrifaða jafnt sem þá með reynslu að hafa sam- band. Fullum trúnaði er heitið um allar fyrirspurnir og umsóknir. Byggingartæknifræðingur/ Verkfræðingur Teikni- & verkfræðistofa Strandgötu 13, 600 Akureyri Skólamatur ehf. auglýsir stöðu svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni svæðisstjóra: • Skipuleggja afleysingar • Móttaka nýliða • Eftirlit og leiðbeiningar í mötuneytum • Afleysingar ef þess reynist þörf Vinnutíminn sveigjanlegur en alla jafna frá kl. 7:00-15:00. Með umsókn skal fylgja ferilskrá eða upplýsingar um menntun og/eða reynslu. Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið. Óskað er eftir að starfsmaður geti hafið störf um áramót. Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist á netfangið fanny@skolamatur.is Svæðisstjóri Skipuleggjandi viðhalds Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um störfin áwww.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudeginum 23. desember 2021. Áreiðanleikateymi Alcoa Fjarðaáls leitar að jákvæðum og drífandi liðsmanni í starf skipuleggjanda viðhalds. Markmiðið með starfinu er að skipulögð viðhaldsvinna hjá Fjarðaáli sé innt eins vel af hendi og frekast er kostur. Ábyrgð og verkefni Skipuleggja viðhaldsvinnu í nánu samstarfi við framleiðslu- og viðhaldsteymi Áætla tíma, varahluti og annað semþarf til að leysa viðhaldsvinnu af hendi Tryggja að viðhaldsverk séu unninmeð gæði, hagkvæmni og öryggi að leiðarljósi Gera innkaupabeiðnir og leita tilboða í varahluti og viðhaldsverk Halda utan um viðhaldsgögn til frekari greiningar að verki loknu • • • • • • • • • • • Menntun, hæfni og reynsla Iðnmenntun eða önnur hagnýtmenntun s.s. véliðnfræði Reynsla af skipulagningu viðhalds og áætlanagerð eræskileg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Hæfni til að skipuleggja vinnu og halda utan um verkefni Hæfni til aðmiðla upplýsingum Sterk öryggisvitund og lipurð í samskiptum Frekari upplýsingar umstarfið veitir: BarðiWestin bardi.westin1@alcoa.com Sími 470 7700 Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar. Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk. BLAÐBERAR ÓSKAST Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu. Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir klukkan 7 á morgnana. Vantar þig fagmann? FINNA.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.