Morgunblaðið - 16.12.2021, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.12.2021, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 5 Sérfræðingur í innra eftirliti og áhættustýringu Vegna aukinna umsvifa óska Landsbréf hf. eftir kraftmiklum liðsmanni í innra eftirlit og áhættustýringu. Landsbréf hf., sem er eitt öflugasta sjóðastýringar- fyrirtæki landsins, er dótturfélag Landsbankans hf. og er sérhæfð fjármálastofnun á sviði eigna- og sjóðastýringar. Félagið rekur fjölda sjóða, bæði verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk. Starfsumsókn og nánari upplýsingar um starfið er að finna á atvinna.landsbankinn.is. Starfssvið: • Greining og mat á áhættuþáttum í sjóðastarfsemi • Þróun og viðhald áhættulíkana • Úttektir og eftirlit • Skýrslugjöf til stjórnenda og eftirlitsaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í fjármálaverkfræði eða sambærilegt • Þekking á áhættustýringu og fjármálamörkuðum (reynsla er kostur) • Reynsla af notkun SQL fyrirspurnarmáls eða sambærilegs • Þekking eða reynsla af forritun í C#, Python eða sambærilegu • Greiningarhæfni, færni við úrvinnslu og framsetningu gagna • Sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar veitir: Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa Helgi.Arason@landsbref.is 410 2511 Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.