Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 6

Morgunblaðið - 16.12.2021, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021 80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum 71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins* FINNA VINNU Fáðu meira út úr þinni atvinnuauglýsingu! Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is Fjórir snertifletir 1 2 3 4 Morgunblaðið fimmtudaga Morgunblaðið laugardaga mbl.is atvinna finna.is atvinna – eitt verð! AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu og í laugardagsblaðinu. Tíðni og tími við lestur er meiri hjá Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef mbl.is og finna.is Aðeins er greitt eitt verð. *GallupMediamix – dagleg dekkun 2020 Rafvirki óskast Rafrós óskar eftir að ráða rafvirkja. Í boði er fjölbreytt starf við rafvirkjun, allt frá nýbyggingum til þjónustu fyrirtækja og einstaklinga. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Almenn raflagnavinna. • Reynsla við að leggja í mót og plötur í nýbyggingum • Starfið felst í uppsetningu og þjónustu á nánast öllu sem tengist rafvirkjun • Geta hafið störf sem fyrst Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Góð þjónustulund og jákvæðni • Stundvísi og metnaður í starfi • Íslensku- og enskunnátta • Hafa reynslu í rafvirkjun og geta unnið sjálfstætt Umsóknir og ferilskrá sendist á: rafros@rafros.is Fullum trúnaði heitið. Bílamerkingar Logoflex óskar eftir að ráða laghentan, jákvæðan og þjónustu- lipran starfsmann í filmu og merkingadeild. Reynsla af álímingum nauðsynlegt og íslensku kunnátta mikilvæg. Starfið felst aðallega í álímingum á bíla allt frá litlum merkingum uppí heilmerkingar auk annara verkefna í filmudeild. Plastsmíði Starfið felst í smíði á vörum úr plexigleri, bæði sérsmíði og smíði á hefðbundnum framleiðsluvörum. Hentar laghentum vel. Einnig er einhver vinna í laserskurðarvél ef einhver tölvukunnátta er fyrir hendi. Góð aðstaða. Helstu verkefni og ábyrgð • Smíði á vörum úr plexigleri. Menntunar- og hæfniskröfur • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Þekking og reynsla hefbundnum verkfærum í trésmíði, t.d. borðsög. Prentun og framleiðsla prentverka Logoflex óskar eftir að ráða laghentan, jákvæðan og þjónustu- lipran starfsmann í móttöku og umsjón með prentverkum. Mikilvægt er að geta unnið í hóp og undir álagi. Reynsla í starfi fyrir skiltagerð skemmir ekki fyrir, en ekki áskilin. Starfið fellst í móttöku prentverka, undirbúning fyrir prentun, prentun og framleiðsla auk annarra tilfallandi starfa. Helstu verkefni og ábyrgð • Fjölbreytt prent- og skurðarverkefni. • Samskipti við viðskiptavini. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Tölvuþekking, tölvulæsi. • Mjög góð íslenskukunnátta. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Smiðshöfða 9, 110 Rvk. 577 7701 )))%!"$"(&'%#* Starfsfólk óskast Sótt er um störfin á alfred.is ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.