Lindin - 03.03.1943, Blaðsíða 3
ÍS
-3-
vera messudagur Jóns og var hann um leið tekinn i helgra manna
tölu. Haf£i hann þá legi^ í gröf sinni um 80 ár.
Jón ögmundsson fæddist að Brei5abólssta5 i Fljóts-
hlí? 1052 og ólst þar upp. Þegar hann var orSinn stálpaSur
var honum komið til náms til Isleifs biskups Gissurarsonar í
Skálholti. A5 námi loknu tók hann djáknavígslu og sigldi utan.
Er sagt, að hann hafi komist alla lei6 til Róms í Jpeirri for.
Er heim kom gerðist hann prestur að BreiðabólsstaS.
Ári5 1106 varð hann biskup að Hólum i Hjaltadal. Og
ur?5u Hólar brátt miístöð alls andlegs lífs þar nyrgra. Setti
Biskup á stofn skóla og fékk þanga* ágæta menn til þess að
kenna. Ennfremur lét hann reisa nyja kirkju á sta^num.
Er svo að sja sem trúarleg vakning hafi gengi^ yfir
biskupsdæmi hans, eftir þeim frásögum, sem til eru um þá tima.
Jón biskup andaSist 23. april 1121 og hafði þá veri6
biskup í 15 vetur.
Margir héldu Jón biskup heilagan mann, þegar snemma
i biskupsdómi hans, Var þa$ margt, sem studdi aS því, svo sem
miklir prestslegir hæfileikar hans, góðlífi og heilög breytni,
ennfremur ovenjulegar gafur til aS lækna sjuka me5 bæn og handa-
yfirlagningu og gáfa til þess a5 skynja þa£, sem i fjarlægð
gerðist.
-----o-----
Brot úr ferSasögu
Ma*ur nokkur,er var á ferS með skipi, segir svo frá:
Eftir fárra daga útivist fengum vi?5 mikinn storn, sem
stóð í 5 daga. Eg ætla aS segja frá litlu atviki, sem bar við,
þegar óveðriS var sem mest. Efst á skipsmastrinu færðist rei?5inn
eitthvaí úr lagi og var5 einhver a5 fara upp til að laga þa5.
Á skipinu hjá okkur var drengur einn. Ég sto5 hja skipherranum
og heyrði hann skipa drengnum a* fara upp, en þa? var hi?
mesta hættuverk, því a3 skipið rugga$i ógurlega i sjónum. Dreng-
urinn tók af sér hufuna, horfgi upp i sigluna, siðan út a ólgu-
sóólinn og seinast framan i skipherrann, eins og til þess a5
spyrja hann, hvort honutn væri alvara. En skiphertann horf5i
á hann aftur me* alvörusvip og sá drengurinn a* ekkert gaman
var á ferSum. Hann hljóp þá fram á skipi*,, var þar svo sem tvær