Lindin

Árgangur

Lindin - 03.03.1943, Blaðsíða 4

Lindin - 03.03.1943, Blaðsíða 4
1S -4- mínútur, gekk síían að siglunni og for upp. Ég horf!5i á eftir honum og sagði vi? skipherrann: ”Hann kemur aldrei lifandi ofan aftur. Því sendu? þér hann?" "Ég er li$fár á skipinu", svaraíi skipherrann, "og ég vil heldur missa hann heldur en fullorðinn mann. En hann er aðgætinn og klifrar eins og köttur. Ég vona ai5 hann komist ni?ur heill á húfi." Eg leit aftur upp til drengsins og bjóst á hverju augnahliki viS þvi a?5 sjá hann detta niður. Eftir hér- um bil stundarf jór!5ung kom hann ofan aftur og gekk brosandi fram fyrir skipherrann. Seinna um daginn talaði ég vi?5 hann og spurði ég hann hversvegna hann hefgi ekki farií5 upp i sigluna undir eins og honum var skipað, og hversvegna hann hefSi áður gengi? fram á skipi!5. "Eg fór þangað til a!5 biíja Guð", svaragi hann. "Ég hélt a!5 ég mundi aldrei koma ofan lifandi og þess- vegna vildi ég fela GuSi sálu mína á£ur en eg dæi." "Hvar hefuríu lært at bi!5ja Gu5?" spurgi ég. "Heima", svaraði hann. "Bæði móíir mín og kennarinn minn hafa kennt mer a^ akalla Gu!5 og jpaS geri ég." "Hval5 var þa5, sem þú stakkst i treyjuvasa þinn á*ur en þú fórst upp i sigluna?" spurði ég. "Það var Nýja- Testamentið mitt", svaraði hann, "sem kennari minn gaf mér þegar ég kvaddi hann seinast. Eg hugsaði mér a?5 ef ég færist, þá skyldi ég hafa or£ Drottins nálægt hjarta minu." Getum vi?5 Skógarmenn ekki lært eitthvað af þessari sögu? Ferftalag í skóginn 1 einum af söngvunum okkar standa þessi or?5: "1 Vatnaskógi er skemmtilegt a6 sko!5a flest". Ef vi!5 bregðum okkur í smá ferfalag upp í Vatnaskóg munum vif1 komast a!5 raun um a!5 þetta er satt. VeðriS er yndislegt, ég sit inni i bil og er a leiíinni fra Akranesi upp i Vatnaskóg. Bíllinn er kominn þa?5 langt, a!5 vi!5 sjáum Saurbæ á Hvalf jarðarströnd (ekki á Eyrar- vatnsströnd), vi!5 erum einnig farnir a^ sjá smá-skógarkjarr i hliSunum og nu er eftirvæntingin vöknuð. Einhverjum veíSur á af spyrja hvort þetta sé allur skógurinn, en þvi svarar enginn. Nú beygir billinn til vinstri upp bratta hliíina, þa!5 sui5ar svo

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.