Lindin - 04.10.1944, Side 2
52
(niðurl.)
Nu var blásið í lúður, og strákarnir Ipyrptust inn í sÝsl-
ann til kaffidrykkju. Við Krumnii fórum líks, inn, en vissum
ekki , hvar við mátturn sitja. Við stoðum pví eins og þvörur
á. milli borðanna og þvæidumst fyrir hinum. Loksins kom Ari
til okkar og benti okkur á sæti. par settumst við. Pegar
við vorum nýbyrjaðir að drekka, hrukkum við í kút við það, að
blásið vsr í flautu. Sa.seni flautaði, var stor maður, nefni-
lega Ástráður. Hann tók nú til máls og bað háttvirta áheyrend-
ur að reyna ekki mikið á má.lbeinið, meðan "þeir væru að drekka
kaffið. Hins vegar væri leyfilegt s.ð nots þe.ð eftir vild',
þegar búið væri a.ð drekka.- Eftir þetta var steinhljóð í salnum
Pegar flestir höfðu kýlt vambir sínar, stóðu menn upp, tóku
höndum saman og þökkuðufyrir kaffið. pá flautaði Ástráður
aftur og sagðist vera. beðinn að tilkynna það, að á eftir mundi
fara frarn íþróttakeppni, þar sem öllum væri heimil þá.tttaka.
Drengirnir ruddust nú út og fó'ru flestir upp fyrir hlið, ,
þar sem keppnin átti&ð fara fram. Var nú komið með alls konar
íþróttaáhöld og þeim stillt uþp . Svo gekk fram fyrirliði
íþróttamannanna, Baldur nokkur Bjarnasen, og tilkynnti, að
keppnin ætti að byrja á hástökki.
Stukku menn nú hver af öðrum, en Bald.ur stökk hæst allra
og vann þar með glæsilegan sigur.
Kæst var stangarst&kk, og var nú búizt við, a.ð Baldur mundi
vinna það líka. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Baldur
stökk fyrst , og þeir, sem á eftir honum stukku, komust aldrei
eins hátt og hann,--nema sá. síðasti. pað gar vinur okkar 4ri
GÍslason. Áöur en hann stökk, lét hann hækka þverslána eins