Lindin - 04.10.1944, Page 6
56
frétt frá drengntan sínum, sem var nú að gefa upp öndina suður á
Egyptalandi.
*Koraið aftur, frú, koraið aftur", var sagt allt í kring-um
mig, er við fórum út. Ég ætla ao fara, en ekki mun ég hitta
skozka piltinn minn, þH að í dögun á morgun mun hann hafa farið
yfir ána. Fjarri í líkamanum, nærstaddur í Drottni.
Kæri vinur, þú getur frelsast nú. Frá hver.ju? Frá reiði
Guðs. jóh. 5.16. Hvei'avegna? hvi að Kristur dó fyrir syndara.
I. Pet. 2.24. Hvernig? Trúðu á Drottin Jesúm Krist. Hvenar?
NÚ, eða það getur oroið of seint. II.Kor.6.2. Til hvers? Til
friðar við Guð og komandi djrrðar.
Tekið ur Christian Digest.
Þ.Kr .Þ.
HVERNIG LESA Á BIBLlUNA.
Eftir F. B. M a y e r .
Öll kristnin er að mínu áliti undir því komin, hvernig
fólkið les Guðserð, hver fjrrir sig. Engar ræður og ávörp, engir
Bihlíulestrarflokkar, eða trúarleg rit og bækur geta nokkru
sinni komið í stað eigin rannsóknar vorrar á ritningunni í kyrrð
einverunnar. Ver getum mælt vöxt vorn í trúarlífinu með þeim
mæli, sem heitir lestur Guðsorðs, og vér getum verið vissir um
það, að eitthvað er í elagi, ef vér missum áhugann á brauði
lífsins. Peir eru hamingjubörn, sera lært hafa að grafa upp fjár-
sjóði Bibliunnar, sem eru rétt neðan við yfirborðið.
Nokkrar raglur eru hagkvæmar fyrir þann, sem vill kynna
sér Guðs orð . Ég skrifa þær í þeirri von að heilagur andi leiði
your raeð þeim: