Lindin

Árgangur

Lindin - 07.03.1945, Blaðsíða 7

Lindin - 07.03.1945, Blaðsíða 7
-3- 3 BÍlarnir héldu 3Íðan áfran , og ætluðu gegnura 3kóginn, yfir girð- ingarrog mýrarflóa út á veginn, sem liggur í Borgarfjörðinn. En þeir komu3t bara ekki nena nokkra metra í ’pá áttina, £ví að þegar annar bíllinn ætlaði yfir eina brúna á Minni ágætu Oddakot3braut, lét hún undan og kom3t híllinn hvorki aftur á bak eða áfram, fyrr en eftir mikla áreyn3lu ferðalanganna. Var nú gulur fáni 3ettur upp við afleggjgrann niður til Lindar rjóður3, og við kaffi'borðið var drengjunum sagt frá í>ví, að Skar- lat33ott hefði verið að §]?eim, sera veikir voru. Ura kvöldið vantaði Hilmar við borðið, að hann hafði komist í of náin kynni við sólina, 3em sé , hann hafði brunnið illilega er hann gekk á Skarðsheiðina XEKXXXM um miðjan dag nékkrum dögum áður. Horguninn eftir kemur drengur einn þjótandi inn í Séra Frið- rik3 herbergi, og segir, aó það 3e kominn grímumaður í 3kálann. Varð nú uppi fótur og Hltfit til að 3já 'þetta raikla undur, 3em Hilmar var nú orðinn. Björgvin hafði sem sé, kvöldið áður , reifað höfuð ha»9övo han3 3vo, aö aöein3 voru tvö 3má op fyrir augun, op fyrir munninn og örlítil rifa fyrir nefiö. Eg hefði ekki viljað mæta honum í myrkri svoleiðÍ3 útbúnum. SÍðar ura daginn var keppt í fótbolta og vann e liðið, >rátt fyrir að beZta manninn va«itaði, ein3 og venjulegt er í öllum lið- um , ]?egar keppt er, en manngarmurinn var Jona3 Gi3la3on. Peir höfðu að vísu fengið Frímann knatt3pyrnugarp í lið með 3er, en það voru líka all sterkir menn á móti, 3V0 3em Trau3ti '0skar33on og fleiri. á sunnudaginn var aftur keppt í fótbolta, og vann u liðið aftur , en nú munaði ekki mema einu marki. l’á um kvöldið var litið vel eftir ]?vi, aö drengirnir fevægju 3ér vel, bæði andlit, hendur og jafnvel fætur, og 3a eg £a, að einn piltarma, 3em eg hafði hingað til haldið að væri Mongóli í aðra ættina , var hreinn Germani.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.