Lindin

Árgangur

Lindin - 07.03.1945, Blaðsíða 12

Lindin - 07.03.1945, Blaðsíða 12
8 -8- // /////////////////,y M 0 R G U N 17. // Pað er heiður og fagur .júíí -morgunn. Solin, nýkomin u^þ, ka3tar gei3laflóði 3inu yfir sofandi Vatna3kóginn. Frá hásæti 3Ínu á bláu og heiÖ3kíru himinhvolfinu hellir hinn mikii lífgjqfi gei3lun^sínum yfir láð og lög* Titrandi daggarperlurnar á laufblöðum trjánna endurkasta auá 3ÓlargeÍ3lunum í allar áttir ein3 og >ar séu ótal gim3teinar. Blátæra vatnið drekkur í sig hina ylríku gei3la. Yfir pví gnæfir Skarðsheiðin vifr heiðan himininn. Glitrandi smáfannirnar efst uppi eru óðum að hverfa^vegna 3olarhitansv og breyta3t í hoppandi læki, sem seytla niður hlíðarnar. Loftið er þrungið yndislegum ylm gróandan3. á svona undurfögrum morgni virði3t skálí^Skógarmanna, ]?etta sköpunarverk mannlegra handa, jafnvel geta fallið inn í heildar- mynd náttúrunnaa. Hann virði3t eiga 3vo vel við , ]?arna í rjóðrinu við vatnið. Hin dýp3ta kyrrð ríkir yfir öllu, ekkert heyrist nema 3eytlið í 3málækjunum. En 3ú kyrrð á ekki eftir að vara lengi* Öll náttúran er að vakna. Daggarperlurnar porna óðum upp, gimBteiHHBuam gim3teinumua fa á trjánum fækkar óðfluga. Sma skýhnoðri færir 3ig varlega upp á himinhvolfið. Pað er að færast líf í 3kóginn, fuglatíst heyristog vængja* >ytur öðru hvoru. Upp úr reykháfi skálans teygir 3ig þunnur blálejrtur reykur, beint upp í loftið. Öðru hvoru koma 3má vind- gárar á vatnið. Prátt fyrir öll >e33i lífsmerki, virði3t náttúran 3amt enn ekki vöknuð til fulls, >að er enn morgunn.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.