Lindin

Volume

Lindin - 07.04.1948, Page 2

Lindin - 07.04.1948, Page 2
2 16 rita§ fram í Nyja testamentið hans. Orðin eru ðannig: nFel Drottni vegu þína, og hann raun vel fjtrir sjá." Kl. 11 fór Óli með nokkrum strákum mt á völl £ fótbolta. óli átti að vera í msrki og varði auðvitað prýðilega. Einu á sinni varð hann stökkva nærri heð sína til bess að wæ ver.ia spyrnu, oy í annað sinn henti hann sér svo snögpnt til hliðar, að hann datt marflatur og skrámaði sig á mjöðrainni og öðrum handleggnum. Leiknum lauk auð- vitað pannig, að liðið, sem óli var íx sigraði með yfirburðum. Nu var blásið í lúður til matar. Eftir matinn fóru flestir inn að Oddakoti til að syhda og baða sig. ðli fór úr fötunum í snatri, óð út í'og hljóp, svo a$ vatnið skvettist langt upp fyrir höfuð hans. Allt í einu rak hann stóru tána í eitthvað, líklegast stein- nibbu. Óli stakkst auðvitað alveg á bólakaf, en stóð strax upp aftur og lallaði í land. Þar lagðist hann svo í sólbað ásamt fleiri strákum Um kvöldið, er komunn var háttátími, fór óli út í bænatjaldið. Nann kraup niður við bekkinn, opnaði Nyja testamentið sitt og las og bað kvöldbæn smna. Hann fann svo vel parna í t.ialdinu, að með lesú h.iálp * mundi hann gera staðis allar freistingar, og er tannni hann stóð upp var honum létt í huga, pví að hannn hafði ákveðið að gera Jesúm að konungi lífs síns. Næsti dagur var áunnudagur. Þann dag var fvrirhuguð kirk.iuferð að Haurbæ. óli hlakkaði mjög til að koma pangað og sjá hinn merki- lega stað og hinar merku minjar hans.. Eftir hádegi var lagt af stað. Kl. 2 hófst messan. Að henni lokinni lótsr. Friðrik alla safnast saraan við leiði Hallgríms Peturssonar og syngja salminn "Son Guðs ert pti með sanni, sánur Guðs Jesú minn", en pað er síðasta versiið í 25. Passíusálminum. SÍðan var haldið heim á leið. SEinna um daginn náði óli sér íúá£, Fluguna, og réri út á vatn. Það var tekið að hvessa, en hann lét paáekki á sig fá. nann réri i' áttina að Karabshóli. Honum sóttist seint ró^urinn, pví að vindurinn var á móti, en pegar hann var kominn út ámitt vatnið, var orðið svo

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.