Lindin

Árgangur

Lindin - 02.02.1955, Blaðsíða 11

Lindin - 02.02.1955, Blaðsíða 11
er ekki aö pví að spyrja, Halli keyrir beint á strætisvagninn. Strætisvagnstjórinn klossbramsaöi og strætóinn stoppaái á púnt- inum. Halli hafði, sem betur fer verið búinn aö hægja mikið ferðö ina svo hann slapp alveg ómeiddur. Hann hljóp bví aö framhurðinni og spurði bílstjórann, hvort nokkur í vagninum heföi slasast. Bílstjórinn hélt víst að Halli væri eitthvað ruglaöur og sagði honum að aka varlegar og láta lækni athuga í sérkkollinn. Svo ók strætóinn af stað. Halli reisti hjólið við. Framskítbrettið hafði skekkst, en Halli lagaði það á staðnum. Jói kom nú gangandi til hans og bað hann að lofa sér að fara reynsluferð. "Þú, *' sagöi Halli, "heldurðu, aö ég hleypi, ööru eins voöa- menni og þér á hjólið mitt, það yrði nú til að gera alveg út af við það" "0, þú verður búinn að eyðileggja þaö fyrir kvöldið, gott ef bú brýtur sjálfan þið ekki líkaf" sagði Jói. Halli an^aöi pessu engu, eri fór aö reyna að koma vélinni í gang. "Þú kemur tíkinni einu sinni ekki í gang," sagði Jói. Halli spratt upp, "Sagðiröu tík, engum skal lýðast, að kalla hjólhestinn minn tík," óg hann ætlaöi að fljúgja á Jóa. En Jói hljóp í burtu og kallaði: "fík, tík tí^, nei, sko tíkina hans Halla." Halli varð reyðari en orð fá lýst, en hann sat á sér og hélt áfram að bisa við vélina. Það leið heldur ekki á löngu, þangað til vélin hrökk í gang og svo keyrði Halli, af staö að nýju á fína og pínulitlaskemmda hjólinu sínu. Ög nú keyrði hann hart, lagsmaður. ^ Skyldu þær fara. hraðar f lugvélarnar, sem fara fram úr hljóðinu,'* hugsaöi Halli með sér, og setti benzínið í botn og keyröi enn hraðar.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.