Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1958, Page 14

Lindin - 01.02.1958, Page 14
12 12 inn, begar hann var lominn inn fyrir. "Nottin er köld Og beir hafa sœrt bigl'* greip Nathan rramm í. ”Ja- á, satt er ba<5 en ég held aö batS sé nú ekkert slasmt.” MaSurinn hlo laðvœrum hlatri. nJæja, svo beir héldu a?5 beir myndu goma mig hérna, rsefils garmarnir. Sg haf?5i auga mec5 beim öllum, begar beir riðu upp hlííSina, bott beir heftSu ekki hugmynd um baíS, - ertu einn heima, piltur minn?" "Ja", svaraSi Nathan, "mamma varSur í Norfolk í einn eöa tvo daga. í dagstofunni settist ókunni maSurinn a st.él fyrir framan arininn, og huldi andlit sitt a milli handanna. "Hvílík vand- ræöi hef ég nú rataS í", sagtSi hann í hálfum hljéðum. Nathan virti hann fyrir sér spyrjandi, "Hva!5 hefur komiö fyrir, herra. Mig langar til atS hjalpa yt5ur, ef ég get eitthva<5 gert til bota". MaSurinn leit upp. "Drengur minn", sagtSi hann og toætti viö metS mikllli sjálfsásökun. "eg hef stofnaS til mikxlla vandræöa í sambandi viö mikilvæg skjöl. Sg var at5 flýtja skjöl frá 'Jashington í White Plains. Þessir ébokkar gertSu mér fyrirsát. Ég reyndi atS komast undan metS bví at5 hleypa hestinum a háskalegan hratSa, en þeir hleyptu af, og ein kúlan snart hársvörSin lítilsháttar, en bé nég til ’oess, a'S ég missti stjorn a hestinum. Hann baut upp veginn, en ték svo stefnu inn í skoginn, bar sem trjágrein svipti mer af baki. Þeir fundu hestinn, en mig finna beir aldreil" "NÚ - jæja", sagtSi Nathan, "ba er betta ekki svo mjög alvarlegt". "Skki svo mjög alvarlegt?" at harSboðinn upp eftir honum. í sannleika sagt, gætu astæSurnar varla veri'o verri!"

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.