Lindin

Årgang

Lindin - 01.02.1960, Side 9

Lindin - 01.02.1960, Side 9
maSur, sem hann hittir í portinu er Toti. ,fGood morning" sagSi Jonni og virtist merkilegur á svip. Toti kennari stÓ6 og glápti á Jonna, eins og hann hefSi aldrei séð hann áöur. Jonni helt áfram eins og ekkert hefSi ske'5, Hann gekk upp tröppurnar og leit hvorki til hægri ne vinstri, Efst í tröppunum mætti hann yfirkennaranum. HvaS átti hann nu a5 gera? Jæja, var hann bá hræddur eftir allt saman? Nei, hann skyldi ekki. Kann gekk fram hjá yfirkennaranum og sagSi um lei5:"Good morning". Yfirkenn- arinn stanzaSi og sneri sér vi5 en sá ekkert nema ungan skóladreng ganga á undan meS aSra skálmina bretta upp fyrir hnó, Hann skipti ser ekki meira a5 bví og hóít sína leiS. Þegar hringt var inn og strákarnir sáu Jonna, uröu beir alveg undrandi yfir áformum hans. Ja, sá var nú svalur. Bara a5 þetta endaöi ekki illa. Iss, sagtSi þá Jonni, nba5 liggur svo vel á mór núna, a5 mór væri alveg sama, bótt óg lenti hjá yfirkennaranum. Hann hafoi varla sleppt orSinu, begar fyrsti kennari beirra birtist og sagSi þeim aS gjöra svo vel a‘5 ganga inn. Enginn tók eftir bví, a5 Jonni skauzt rett á undan og laumaSi lítilli kúlu undir kennara stólinn, sem hann hafSi fest me5 límbandi. Hann settist í sæti sitt, saklaus eins og dautS hæna. Kennari bauS góúan dag o^ hlammaSi sór niSur í stólinn. BænglheyrS- > ist allt í einu og kennarinn spratt upp af stólnum eins og sprengja hefSi sprungiS. Hann tók stólinn frá borSinu en sá ekkert. Hann settist þa aftur rólégur og horfSi yfir bekkinn. En hann fann ekki út hver hefSi átt sökina. Hann byrjaSi aS kenna. En hann fann baS undir eins, aS baS var erfitt. baS var eitthvaS, sem lá í loftinu, sem hann ekki almennilega ylsöi hvaS var. En hann þurfti ekki

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.