Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1963, Page 15

Lindin - 01.02.1963, Page 15
11 11 þess virSi aö segja fra, um frækilega dáS þiklu ofar þeirra getu. Ahorfendur þeirra rnyndu heyra söguna komandi ár. Ör- * magna af þreytu háSi Beále loks til Vera Cruz. Hann hafSi riSiS meir en þúsund mílur gegnum hjarta Mexico á minna en 11 dögum. Polk forseti gaf út opinbera tilkynningu um fundinn sem mundi hratSa sameiningu Ameríku frá strönd til strandar, hluti af gullinu var notaöur í trúlofunarhring fyrir þá sem verSarimyndi frú Beale. Áfgangurinn var settur á sýningu. IlánuSi seinna kom sendiboði landhersins til Washington meS skipinu. ? ? ? Nu var dagurinn næstum kominn, aSeins ein nott eftir, en hann skyldi ekki láta fara svona með sig, hann ætlaði þá bara aS strjuka. Aki iá í rúminu sínu um kvöldiS, hann átti aS fara upp í Vatnaskog daginn eftir, hann var hálfgerSur prakkari eSa hrekkisvín eins og litlu krakkarnir kölluSu hann, en hann var nú heldur ekkert smábarn 12 ára, og mamma hans ætlaSi aS senda hann upp í Vatnaskóg, en Áki var nú ekki á því, hann vildi bara vera heima. Mamma lians ætlaSi aS fylgja honum aS rútunni á morgun. Áki lá lengi vakandi og hugsaSi og hugsaSi um ráS til aS komast burtu sem fyrst úr þessum Vatnaskógi, hann ætlaSi aS setja svolítinn mat í poka f^^rsta daginn og fara meS hann inn í koju til sín og svo ætlaSi hann aS liggja vakandi lengi um kvöldiS og þykjast sofa, en svo ætlaSi hann þegar allir væru sofnaSir aS læSast frarnúr og

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.