Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1966, Blaðsíða 5

Lindin - 01.02.1966, Blaðsíða 5
82 - 5 - fékk núll komma núll og sagöi viS sjálfan sig svo aörir heyrSu, aS hann ætlaSi svo sannarlega ekki að gera mannkyns- sögu a6 ævistarfi sínu. En þaö af þessu tilefni engu aö síSur sem hann var kallaSur fyrir skolastjórann, sem var reyndar ekki nein upphefS í augum Kalla sem annarra. "Þetta er ekki sem bezt, aS fá núll í mannkynssögu," sagSi skólastjárinn, nen ert þú bjartsýnn á. framtíSina Karl?” ”Já og þó ég er ekki bjartsýnn og ekki heldur svartsýnn, eg er eiginlega hvorugt og þó öllu heldur hvort tveggja.” Kalli ætlaöi aö reyna aS sýnast hvergi smeykur. "SegSu. mer nú eitthvaö um sjálfan þig Karl, hvaS ertu gamall og hvaö áttu mörg systkini?” Nú var Kalla öllum lokiS, þegar skolastjorinn for aS verSa svona alvarlegur aS ræSa um personuleg malefni og allt kom öfugt út ur honum: ”Eg er tveggja ara og a 10 systkini, nei, eg meina auSvitaS, ég er tíu ára og á tvö systkini.” ”NÚ langar mig til aS leggja fyrir þig nokkrar gáfna- og þekkingarspurningar,” sagSi skólastjórinn, ”þá er þaS fyrst, geturSu sagt mér hvers vegna rúSugler er ekki notaS í gleraugu?” ”Vegna þess,” sagSi Kalli, ”ja, bara vegna þess aS það er allt of stórt og auk þess er þaS ferkantaS.” ”Ekki var þetta nú alveg rétt, en geturSu þá sagt mér hvaSa húsdýr er • nytsamast?” Kalli var ekki lengi 1 þetta skipti og svaraSi: ”Hænan, vegna þess aS þaS er hægt aS éta hana bæSi þegar hún er dauS og áSur en hún fæSist.” ”GeturSu sagt mér úr hverju síldarnet erubúin til?” "Já, þau eru búin til úr ótal götum, semeeru bundin saman meS spottum.”

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.