Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1966, Blaðsíða 13

Lindin - 01.02.1966, Blaðsíða 13
90 - 13 - lega vélarhljoSiS nálgast, þeir sán öldn.toppana hvítfyssandi í 1jósgeislanum allt í kring. Nu reis ein stór alda fyrir aftan þá, svo að báturinn hvarf fyrir aftan þá, en hann sást þó fljótlega aftur. Vindurinn stóð á kinnung bátsins, svo að róöurinn var erfiðari JÓamegin. Skn Báturinn nálgaöist óðum og var nú aöeins fáeina faöma frá þeim, þá sáu þeir hvar stór alda reiS yfir bátinn og þá varS allt kyrht, ekkert válar- hljóö, þeir sá\: hvernig báturinn snerist undan öldunni og fylltist af sjó. Mennirnir tóku til áranna en kunnu sýnilega ekkert aö róa, og bátinn tók aS reka. Strákarnir voru ekki seinir á sár aS snúa bátnum undan öldunni og stefndu til mannanna. JÓi fann Biblíuna undir peysunni, hann mundi eftir sögunum um lærisveinana á vatninu, hann vissi þaS, aS einum var hægt aS treysta, GuS hafSi alltaf síSasta orSiS. Hann ákvaö aö berjast hinni góSu baráttu, jafnvel til aS hjálpa þessum óvinum sínum. Hann treysti GuSi. SvipaSar hugsanir bærSust meS Nonna um leiS og hann kreppti hendurnar um árina og horföi á ógnvekjandi öldurnar í kring u.m sig. Hann vissi aS þaS voru ekki aöeins öldutoppar umhverfis, þar var sá, sem gaf honum kraft og djörfung. Þeir nálguSust nú óöum mennina, sem satu í bátnum hálffullum af sjó. Þeir kölluðu til þeirra og sögSu þeim aS stökkva strax upp í og þaS gerðu þeir, og annar þeirra byrjaði strax aS dæla, en hinn aS ausa. ÞaS leiS ekki á löngu, áður en þeir sáu ljósin í landi og þá voru þeir öruggir um stefnuna, þeir stefndu á ljósin, þeir þekktu rööina á þeim og vissu, hvar prestsetriS var. Innan skamms voru þeir komnir í var viö tangann milli víkanna og þá var róðurinn láttur í land. FÓlkiS stóð á sfcröndinni og horfSi á þá. VeriS var aS

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.