Lindin

Árgangur

Lindin - 01.04.2010, Síða 13

Lindin - 01.04.2010, Síða 13
Fjölskylduböndin styrkt í Vatnaskóyi Feðgaflokkar að hausti hafa verið einkar vinsælir frá því þeir hófu göngu sína í Vatnaskógi fyrir meira en áratug síðan. Feðginaflokkar að vori og fjölskylduflokkar að vetri hafa síðan fylgt í kjölfarið á síðustu árum. Þau sem hafa tekið þátt í flokkunum á síðustu árum eru á einu máli um hversu ómetanlegt það er að verja helginni í faðmi fjöl- skyldunnar ásamt öðru góðu fólki og njóta alls þess besta sem Vatnaskógur hefur upp á að bjóða. Síðasta haust voru starfræktir tveir feðgaflokkar og tókust þeir með eindæm- um vel. Feðginaflokkur var að vori og kom saman þar góður hópur feðra með dætrum sínum. Skráning er hafin og er hægt að ganga frá skráningu í gegnum veg KFUM og KFUK (www.kfum.is) eða með því að hringja í síma 588 8899. Undanfarin ár hafa fermingarnámskeið skipað æ stærri sess í starfi Vatnaskógar. Haldin eru sólarhringsnám- skeið og sér starfsfólk Vatnaskógar um alla dagskrá og fræðsluna. Námskeiðin eru unnin í samstarfi við Reykja- víkurprófastsdæmin og Kjalarnessprófasts- dæmi. Meginmarkmið fræðslunnar er að gera fermingarbörnin hand- gengin Guðs orði og að sjálfsögðu er fléttað saman leik og fræðslu að hætti Vatnaskógar. Á síðasta ári sóttu 2.380 fermingarbörn námskeið á vegum Vatnaskógar. Skóyarmcnn taka þátt í ferminyarundirbúninyi 12 |1{,1Eflc>kkur feðgaflokkur l2/*29wágúst, 2 dagar F“áVy/ara |kTll!OÍ90(? J2. flokkur feðgaflokkur 3-5 sept.. 2 dagar Frá 7 ára kr. 10Í900 ZI ^3-flokkur feðgaflokkur 10. -12. sept., 2 dagar .. kr.. 10.900 14. flokkur Heilsudagar karla jj1|M= 19. sept., frá 17 ára krlo.900 'Rútugjald er innifalið í öllum flokkum sem eru 6 dagar eða lengri. H@=m 15® ®li©© « 13

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.