Alþýðublaðið - 15.01.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 15.01.1920, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Heldurðu, að engin félög séu heiðarleg?" spurði Hallur. Öldungurinn svaraði: „Eitthvað af þeim eru það karmske, en það er ekki eins auðvelt og þú heldur að vera heiðarlegur. Þau neyðast til þess, að hafa sama verð og hin, og þegar hin svfkja þyngd- ina, verða þau að gera það líka Svoleiðis fara þeir nú á einn hátt- inn að klipa af kaupi verkamann- ahna án þess að mikið beri á því. Og þeir eru til, sem ekki kæra sig um, að standa öðrum að baki, hvað viðvíkur gróðanum". Halli datt Pétur gamli Harrigan í hug, sem var forsprakkinn í „General Fuel Company”, og hafði eitt skifti sagt: „Eg dáist mjög að miklum gröða“. „Óhamingja námumannsins er sú“, hélt R fferty gamli áfram, „að hann hefir engan til þess að tala máli sínu. Hann er alveg einn síns liðs“. Meðan stóð á samtali þessu, hafði Hallur gefið „Rauðu Mary" hornauga og hafði tekið eftir því, að hún sat við bo'ðið, studdi handleggjunum á það og lét axt irnar sfga þannig, að auðséð var að hún hafði átt erfitt um daginn. En nú tók hún þátt í samræðun- um og sagði alt í einu með röddu, sem skalf af reiði: „Óhamingja oámumannsins er sú, að hann er þrœll“. „Nú, nú“, sagði gamli maður- inn stillandi. „Aliur heimurinn er á móti honum, og þó hefir hann ekki svo mikið vit, að taka höndum saman við félaga sína — að mynda verkamannafélag og standa sem einn maður“. Alt f einu varð dauðaþögn f húsi Raffertys. Jafnvel Hallur varð hissa, því þetta var í fyrsta sinn, síðan hann kom í kolahéraðið, að hann hafði heyrt þetta hræði- lega orð: „Verkamannafélag", sagt hátt og greinilega. „Já, eg vissi þa@“, sagði Mary ©g einbeitnin skein úr gráu aug- timim. „Þetta orð viljið þið ekki heyra. En það er nú sarnt ein- hver, sem . þorir að segja það, hvort sem ykkur líkar betur eða verl" Reykjavíknr leyfir sér hér með að skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur að senda niðurjöfnunarnefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1919, fyrir 25. þ. m. í skýrslunni óskast tekið fram, hvað eru atvinnu- tekjur og hvað eignatekjur. Reykjavík, 12. jan. 1920. F. h. nefndarinnar. Bg-g-ert Briem. x/EjorsAra við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 31. janúar 1920, liggur frammi á skrifstofu bæj- argjaldkera í Slökkvistöðinni dagana frá 14.—27. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Kærur um að einhver sé vantalinn eða oftalinn á kjörskrá, á að ieggja fyrir kjörstjórnina að minsta kosti þremur dögum á undan kjördegi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. jan. 1920. c7l. SSimsen. JUlar nauðsynjavörur fáið þér beztar og ódýrastar í vföaupfátagi v&rfiamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.