Mateno - 01.03.1936, Page 2

Mateno - 01.03.1936, Page 2
MATENO Nro. 1, II. jaro, marto 1936. 2 isminn yrcti þetta félagslega afl,sem dragi hid "eilíflega strídandi" og ósammála mannkyn saman i "unu rondan familion". Zamenhof var glöggskygn á galla audvaldsskipulagsins, en orsakir þeirra voru honum ad mestu hulin gáta. Þess vegna vard Homaranisminn adeins ósk, sem ekki gat rætst. Hom- aranisminn gat ekki tætt þjódfélags- mein audvaldsskipulagsins , vegna ]:■ ess ad hann fæst vid afleidingar í stad orsaka. Hann reynir ad sætta and- stædurnar i stad þess ad uppræta þær. Hann sér ekki höfud orsök þ,jód- félagsmeinanna- stéttamótsetning- arnar- og hodar sættir stéttanna í stad afnám þeirra. Homaranisminn hreif marga hug- sjónamentamenn, einkum í. Russlandi, og var adal driffjödur esperantD- starfseminnar á fyrstu árstugum hennar. líann hóf hana frá þvi ai Vera grundvallarreglur fyrir skipun málsins upp í J>ad ad verda l.ifandi hókmentamál tugaþúsunda manna. Margii voru þó andvígir Homaranismanun, t.d. prestar í Rússlandi, og þegar ad' Esperanto harst til hinna audmögn- udu Vestur-Evrópu landa var hún ad mestu tekin í þjónustu markadsleit.a og kaupskapar. átta f'yrir af'námi orsaka til illrar hegdunar. Horoaranisminn er ósk, játning um' góda hegdun. -- ösk Homaranismans getur adeins ræist í stét"alausu þjodfélagi allra manna á jördurmi. III^_Mál_og málvisindakennig Zamenhofs Á roálvísindasvidinu stendur Zamenhof i röd hinna fremstu menn- ing? rhrautr-'dj enda. mannkynsins. Hugsjónaþrónun hans innihjelt alla þá þróun og alt hugmyndasafn rnann- legrar hugsunar, sem 25o ára leit ad alþjódatungunni hafdi framleitt. I huga hans kom þetta saman i ein- um hrennipunkti, þar sem þad skýrd- ist og jókst, og endurspegladist sldan í hinum fullkomnu grundvallar- reglum f rir sköpun milliþjódamáls- ins, sem kunnugt ei ordid undir nafninu Esperantö. Zamenhof gei’di sér grein fyrir þróun tungumálanne þanaig: Tímahil hinna mæltu mála (dialektoj),tíma- hil hinna bókmentalega þróudu þjód- tungna (ritmálid), tímahil hins alþjódlega hjálparméls (notad jafn- hlida þjodtungunum) og ad lokum timahil hins eina og alsherjar al- heimsmáls als sameinads mannkyns. Þetta vard Zamenhof hin m.esta hugraun, því hann skodadi Esperanto adallega sem tæki til útbreidslu Homaranismans. Hann segir t • d • 9. II -* þingi Esperantista 19o6:"Ef vid,hinir fyrstu frumherjar fyrir Esperanto, verdum neyddir til ad fordast alt hugsjónalegt í staifi okkar...munum vid hrópa med vidhjódi: Vid slxka Esperanto, sem einungis á ad þjóna markmidum verslunar og praktiskrar nytsemi, viljum vid ekki hafa neitt sameiginlegt"(Org.verk.hls.372). Strídid veitti Homaranismanum hanasárid. Almenna (neútrala) Esper- antohreyfingin var ordid innihalds- lítid form. Hin glæsilegu þing eru haldin undir vernd prinsa fasist- iskra máttarvalda, kreppuhjad lönd keppast um ad fá þau haldin innen sinna landamæra, bankar settir upp til þess ad hirda gródann, dull-dans- herforingjar settir í forsætid -"Alt fyrir Esperanto!" -skitt med hugsjón- ir. En, í einu landi er Homaranisminn. ad verda ad veruleika - í Sóvétríkja- samhandinu, sem samanstendur af yfir 13o þjódum, er kynflokkaofsóknir og hatur rnilli þjóda adeins Ijotar sögur fra fortídinni. Þar er "serhver modg- un eda þjökun á manni, vegna þess ad \hann heyrir til ödrum kynflokki, ann- ;ari tungu, eda ödrum trúarbrögdum" nlitid "skrælingjahátiur".-- Og sos- ialisminn er ad verda driffjödurin í íjsperantostrafseminni - hin nýja "Interna ideo” - Sosialisminn er har- Zainenhof vann ad kenningunni um þróun þjódtungnanna yfir í als- herjarmálid. Hann kom leitinni ad alþjódamálinu á vísindalegan grund- völl, flutti málvísindin á þessu svidi úr kenningaköstulunum út í lífid - út á svid hinnar raunhæfu sköpunar þeirrar alsherjar alheims- tungu, sem roma skal. Og enda þótt þeir, er af mestri þekkingu fjalla um þessi málefni, haldi því fram, ad þad sé óviturlegt ad hoda Esper- anto í sinni núverandi mynd sem þetta komandi alheimsmál, þá halda þeir hinu fast fram, ad öll þróun bendi Hil þess, ad hún verdi þad milliþjódamál, sem heimurinn kemst ekki af án á tímabili hinnar sos- ialistisku upph ggingar. Esperanto er ad þeirra dómi sá kjarni, sem alheimsmálid vex af. Sem milli- þjódamál (á tímabili sosialismans) gerir hún bædi ad audga og þroska þ^ódtungurnar og audgast af þeim. Hún sýgur -ef svo mætti segja- x sig kjarna þjódtungnanna, en um- skapast sjálf um leid, uns hún, hver veit hvad mikid hreytt ad formi og aukin ad innihaldi, verduor fær um ad leysa hid veglega hlut- verk af hendi, ad vera hid eina alsherjar tal- og ritmál hins stéttalausa,'þjódlausa og ríkja- lausa samfélags allra manna á jördunni Esperanto og málvísindakenniug Zamenhofs hefir mikid gildi iyrí? Franh.-hls.6

x

Mateno

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mateno
https://timarit.is/publication/1660

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.