Verndarinn : blað Jósefsfélagsins - 01.04.1938, Blaðsíða 5
VERNDARINN
VERNDARINN
p&Vi,
sem fá þetta blað, eru
vinsamlega beðnir að geta
sýningarinnar við kunn-
ingja sína.
Verndarinn
Blað Jósefsfélagsins,
sem hefur göngu sína með
þessu blaði, mun koma út
eftir ástæðum og flytja
allskonar greinar,
kvæði,
skrítlur
og fleira, sem er gagnlegt
og hressandi.
Leikílokkur Jósefsíélagsins:
Leikritið
APAKOTTURINN
verður leikið í Landakotsskólanum dagana 18. og 19. apríl, kl. 8. e. h.
Leikritið er í tveimur þáttum,
og gerist í stofu hjá náttúruf fæðiprófessor á Friðriksbergi.
Persónur:
Prófessor Iversen
Jómfrú Sörensen
Fröken Margrét .
Herra Lindal . .
Öli vinnumaður .
Leikendur:
.......... Magnús Einarsson.
.......... Halldór Þórarinsson.
• ........ Kjartan Hjálmarsson.
• ........ Guðmundur Friðriksson.
• ........ Eiríkur Jóhannesson.
Lifandi húsgogn. Degjandi leikrit.
Leikið af í^agsinönnum.
fyrir kaþólskt fólk og
gesti þess þarf helzt að
vitja í Landakotsskólann
kl. 4—6 e. h. dagana sem
leikið er.
[Mmíjö!
Verndarinn
er blaðið
sem allir vilja lesa.
Verndarinn
er
fyrst og fremst
blað unga fólksins.