Stýrimaðurinn - 04.05.1938, Síða 3
STÝRIMAÐURINN
3
Laim stýrhnanna í Danmörktt, Svíþjóð og Norcgí,
og hverjtt þati næmu í íslenzkttm krónum, ef
fttílt tílíít værí tekíð tíí verðíagstns á Íífsnauð-
synjum á Isíandí og þar.
Eftirfarandi töflu-yfirlit gerir grein fyrir launum stýrimanna á Norðurlöndunum þremur, Danmörku, Svíþjóð og Noregi, mið-
■að við skráð gengi ísl. krónu gagnvart danskri, sænskri og norskri krónu. (Skv. heimild Morgunbl. dags. 29/4/38). Ennfremur
er til samanburðar reiknað út hve há laun í ísl. krónum íslenzkir stýrimenn ættu að fá, til þess að bera úr býtum jafn há raun-
veruleg laun eins og starfsbræður þeirra á Norðurlöndum fá nú. Þetta er umreiknað á þann hátt, að bornar hafa verið saman
framfærsluvísitölurnar fyrir apríl-ársfjórðung 1937 í þessum þremur löndum miðað við aðal-vísitölu Hagstofu Isl. í okt. 1937,
en þá voru framfærsluvísitölurnar, sem hér segir:
Danmörk . . . . 1. apríl 1937 178 stig
Svíþjóð.... 1. apríl 1937 161 stig
Noregur....1. apríl 1937 163 stig
en á íslandi í október 1937 var framfærsluvísitalan 257 stig.
Samningsuppkast Stýrimannafélags íslands fer fram á eftirfarandi mánaðarlaun, sem samningsgrundvöll:
1. stýrimaður
2. stýrimaður
3. stýrimaður
Byrjunarlaun.
kr. 500.00
kr. 410.00
kr. 340.00
Hámarkslaun
kr. 620.00
kr. 515.00
kr. 415.00
Menn beri þessa launakröfu saman við dálk (2) í yfirlitinu um stýrimenn í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
Samanburðurinn ber það greinilega með sér, að það munar miklu á því, að stýrimenn fari fram á að fá sömu kjör (þ. e. a.
s. sama kaupmátt í launum) og starfsbræður þeirra annarsstaðar á Norðurlöndum.
D A N M Ö R K S V í Þ J Ó Ð N O R E G U R
Mánaðarkaup skv. samn. dags. V2 ’38 Mánaðarkaup skv. samn. dags. 27/10 ’37 0 - Mánaðarkaup skv. samn. dags. 22/6 ’37
Ryrjunarlaun Hámarkslaun Byrjunarlaun Hámarkslaun Byrjunarlaun Hámarkslaun
Umreiknaö á gengi ,00/oo Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi 100/00 Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi 114/36 Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi 114/36 Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit. Umreiknað á gengi m/44 Umreiknað skv. mism. á fram- færslu visit. Umreiknaö á gengi “»/« Umreiknað skv. mism. á fram- færslu vísit.
(69,2 \) (69,2 »;0) (62,6 °/0) (62,6°/0) (63,4 %) (63,4%)
Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr.
(1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2) (1) (2)
1. stýrimaður . . . 430.00 727.56 505.00 854.46 411.70 669.72 486.03 790.28 373.32 610.00 423.47 691.94
2. stýrimaður . . . 325.00 549.90 380.00 642.96 314.49 511.36 348.80 567.14 289.74 473-44 339.89 555.38
3. stýrimuður . . . 255.00 431.46 300.00 507.60 228.45 373.29 278.60 455.23
Nokkur orð til andstæDinganna.
Hárvatna og sprúttforstjórinn.
Þeir ganga nú fram fyrir
skjöldu hver á fætur öðrum
Framsóknar- og íhaldskemp-
urnar og uppmála fyrir alþjóð
hve laun stýrimanna á flutn-
ingaskipunum séu há, takandi
ekkert tillit til þess hver vinnu-
tími þeirra er, né heldur hins,
að deilan við eimskipafélögin
er fyrst og fremst um vinnu-
tíma stýrimanna, að fá hann
ákveðinn.
Til þess að gjöra stýrimenn-
ina að einskonar glæframönn-
um, eru dæmin tekin um menn
sem hafa ekki neitt, og svo 2—
3 þús. á ári o. s. frv. Og hugsið
þið ykkur svo þessa ósvífni, að
menn sem hafa meira en þetta
vilja líka fá ákveðinn vinnu-
tíma? (!)
Áfengis- og hárvatnafor-
stjórinn tárfellir yfir þessu at-
hæfi og talar um gjaldkera-
félag; jú; það mætti segja
manni, að óþægilegt væri fyrir
hann að til væri eitt slíkt fé-
lag. Sjálfur hefir hann nær
20.000 króna á ári, ef marka
má af þeim störfum sem hann
hefir með höndum, svo sem
endurskoðun Landsbankareikn
inganna, o. fl., o. fl. Væri hon-
um sæmra að stunda sína end-
urskoðun og líta eftir því, að
ekki sé alltaf verið að stela í
bankanum, heldur en kasta
rýrð að þeim mönnum, er leysa
af hendi þau störf, er hann
mundi ekki vinna sér til lífs
að stunda, þó hann hefði þekk-
ingu til þess.
Uttútnaðir af launum og vel-
líðan.
Pálmi Loftsson og Jónas
Jónsson fyllast hinni mestu
vandlætingu yfir ósvífni stýri-
manna; samt þurfa þeir að
ljúga til um hver deiluatriðin
séu og leggja svo út af því. —
Gamli maðurinn frá Hriflu vill
ekki að stýrimenn hafi rétt til
ákveðins vinnutíma og frítíma
þegar þeir eru í heimahöfn, en
vill aftur á móti, að konur þess-
ara sömu manna fái ókeypis
tjaldstæði austur í Ölfusi; gæti
þá farið svo, að þessir aðstand-
endur sæust ekki ferð eftir
ferð, ef af þessu ráðabruggi
hans yrði, og stýrimenn biðu
ósigur í deilunni, en Jónas er
ekki í vandræðum, því þá vill
hann, að stýrimenn eins og aðr-
ir sjómenn fái að skólpa af sér
í laugunum ©keypis. Sjálfur
skreppur hann svo á meðan til
Englands, Frakklands og Dan-
merkur, kannske Ameríku, til
að spara gjaldejrrir fyrir lands-
menn nú á þessum þrengingar-